Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022 LURDES BERGADA Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 laxdal.is LAXDAL er í leiðinni Klassísku frakkarnir komnir Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Kjólar og tunikur sem passa við öll tækifæri Verð 10.900,- m/stretch Str.40-56 Skyrtur frá PONT NEUF Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook AUGLÝSING um sveitarstjórnarkosningar 2022 Á grundvelli 1. mgr. 24. gr. kosningalaga nr. 112/2021 með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 14. maí 2022. Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Sveitar- stjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests. Utankjörfundaratkvæðagreiðslu skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að framboðslistar hafa verið auglýstir, þó eigi síðar en 29 dögum fyrir kjördag. Þetta auglýsist hér með samkvæmt 2. mgr. 24. gr. framangreindra laga. Landskjörstjórn, 17. mars 2022. Páfiðrildi barst nýlega í hendur Er- lings Ólafssonar skordýrafræðings, en fiðrildið fannst á flögri á vöru- lager bílaumboðs í Reykjavík. Á facebooksíðunni Heimur smádýr- anna segir Erling að fáein páfiðrildi berist honum á ári hverju. „Þau eru með fallegustu fiðrildum sem sækja okkur heim,“ skrifar Erling. Og enn fremur að skyldar teg- undir séu þekktar fyrir að fljúga til landsins á eigin vængjum en aldrei hafi sannast að páfiðrildi hafi haft til þess burði. Hingað berist þau til dæmis í gámum eða með vörubrett- um hlöðnum varningi. Í heimalönd- unum komi páfiðrildin sér fyrir á köldum stöðum á haustin til vetur- setu, oft í vöruskemmum, en þaðan sé leiðin greið um víðan völl. Minna á bletti á stélfjöðrum páfugla „Heiti sitt dregur tegundin af fal- legum augnlíkum blettum á vængj- um sem minna á blettina á stél- fjöðrum páfugla. Mörg fiðrildi skarta slíkum augnblettum og virð- ast þeir hafa tilgang. Blettirnir fanga athygli fugla sem reyna að hremma fiðrildin og beina þeir gogg- um sínum oft að þeim. Með baksi geta fiðrildin oft slitið sig laus, þó með þeim afleiðingum að vængur rifnar en þau sleppa að öðru leyti fullfær um að skila vistkerfinu sínu. Þetta tiltekna fiðrildi er ein- mitt með skaddaðan afturvæng og hefur líkast til lent í slíkum hremm- ingum,“ skrifar Erling. aij@mbl.is Páfiðrildi á vörulager bílaumboðs Ljósmynd/Erling Ólafsson Gestur Páfiðrildi berast hingað endrum og sinnum með vörusendingum. - Eru með falleg- ustu fiðrildum Bílar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.