Morgunblaðið - 17.03.2022, Side 59

Morgunblaðið - 17.03.2022, Side 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022 Nú orðið telst það fornmál, sem eldri borgarar (fornmenn?) ólust upp við. Úr því máli er kyndugur. Það er gamalt tökuorð og þýðir oftast skrítinn, undarlegur. „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði Jón. „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði páfagaukurinn. Samtalið er úr safnaðarblaðinu Geisla, sögunni Leifur páfagaukur. Málið FAXAFENI 14, 108 REYKJAVÍK WWW.Z.IS RÚMFÖTIN FYRIR FERMINGARBARNIÐ FÆRÐU HJÁ OKKUR 4 1 7 8 3 6 9 2 5 6 3 9 2 4 5 1 7 8 5 8 2 9 1 7 4 3 6 2 4 1 7 8 9 6 5 3 7 6 5 3 2 1 8 4 9 3 9 8 5 6 4 2 1 7 1 7 4 6 9 3 5 8 2 9 2 3 1 5 8 7 6 4 8 5 6 4 7 2 3 9 1 6 8 4 2 1 9 3 5 7 5 1 7 4 6 3 9 8 2 3 2 9 8 5 7 6 4 1 7 6 5 9 4 8 2 1 3 4 3 1 7 2 6 8 9 5 8 9 2 1 3 5 7 6 4 2 7 6 5 9 1 4 3 8 1 4 3 6 8 2 5 7 9 9 5 8 3 7 4 1 2 6 1 6 2 9 4 8 7 5 3 9 8 3 7 5 6 2 1 4 7 4 5 3 2 1 6 8 9 6 5 4 8 9 3 1 7 2 2 7 8 1 6 4 3 9 5 3 1 9 5 7 2 4 6 8 8 9 1 4 3 7 5 2 6 4 2 7 6 8 5 9 3 1 5 3 6 2 1 9 8 4 7 Lausnir Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 Lárétt 1 holdgrannt 9 skjögrað 10 fiðla 12 stríðni 13 sjá að vantar 14 stoppa 17 forn ákveðinn greinir 18 egypskur guð 20 fiskurinn 23 eld 25 kvenmannsnafn 26 röskur 27 loftagnir 28 um það bil 30 fjötrar 32 nögl 33 sjómaður 35 nokkuð mikillar umfangs Lóðrétt 1 suðurameríska 2 stykkjatal 3 hreyfing 4 heiti 5 forsetning 6 efasemda 7 veldinu 8 raddblær 11 samborgararnir 13 sameiningarforskeyti 15 sérhljóðinn 16 réttast 19 hrjóstrugur 21 pirruð 22 ávinning 24 gabba 29 hægur gangur 31 forfeður 34 gæðing 4 9 5 2 1 8 8 6 1 7 6 5 4 9 9 2 6 9 5 2 6 7 1 4 3 7 5 4 9 2 3 8 6 5 9 4 3 3 2 8 2 3 7 6 2 6 5 9 4 2 6 8 3 8 3 2 7 5 7 2 8 1 5 7 2 4 8 1 4 7 4 3 3 6 2 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hræringur. S-Allir Norður ♠ÁK76542 ♥D3 ♦10 ♣ÁK2 Vestur Austur ♠G1083 ♠-- ♥87 ♥6542 ♦G963 ♦K874 ♣DG9 ♣108765 Suður ♠D9 ♥ÁKG109 ♦ÁD52 ♣43 Suður spilar 7G. „Nú byrjið þið með fullar hendur.“ Á tungumáli Galtarins þýðir þetta að óhætt sé að skoða öll spilin strax – þrautin er á opnu borði: 7G með hjarta út. Suður tekur spaðadrottningu í öðr- um slag og fær vondar fréttir. „Humm.“ Óskar hrærði ákaft í kaffi- bollanum. „Tólf slagir með tígulsvíningu og hótanir í þremur litum. Skvís er lík- legur, en gallinn er sá að báðir and- stæðingar valda láglitina.“ „Það skiptir ekki máli.“ Atgangurinn í kaffibollanum kom Magnúsi á sporið: „Þetta er hræringsþvingun, hvorki meira né minna! Við tökum hjartaslag- ina og þvingum vestur til að sleppa valdinu af öðrum láglitnum. Spilum svo ás-kóng í spaða og neyðum austur á sama hátt og …“ „… þá myndast tvöföld þvingun,“ botnaði Óskar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. g3 Rc6 7. Bg2 Bd7 8. 0-0 Rxd4 9. Dxd4 Bc6 10. Bg5 Bg7 11. Bxc6+ bxc6 12. Re4 c5 13. Dd3 Rg4 14. Dd2 0-0 15. Had1 Re5 16. b3 Rc6 17. Bh6 Da5 18. Bxg7 Dxd2 19. Hxd2 Kxg7 20. Rc3 h5 21. e3 h4 22. g4 f5 23. g5 f4 24. Rd5 Re5 25. Kg2 h3+ 26. Kxh3 Hh8+ 27. Kg2 f3+ 28. Kg3 Hh5 29. h4 Hah8 30. Hh1 Hxg5+ 31. hxg5 Hxh1 32. e4 Hg1+ 33. Kf4 Hg4+ 34. Ke3 Kf7 35. Rf4 Hxg5 36. Rd3 Rc6 37. Kxf3 Hg1 38. Ke3 g5 39. e5 Ke6 40. exd6 exd6 41. f3 Rd4 42. Hh2 Rf5+ 43. Kd2 Rh4 44. Re1 Staðan kom upp í 1. deild Íslands- móts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Reykjavík. Arnar Þorsteinsson (2199) hafði svart gegn Atla Frey Kristjánssyni (2189). 44…Hxe1! og hvítur gafst upp. Skák- deild KR vann 1. deildina eftir harða keppni og komst upp í úrvalsdeild að ári. Svartur á leik A N Ð Æ T S D N A L H D D F C A J G N I Ð R O M D I J U U D Q G L H J Y R D Q A V T A Z Q V T Y S T R A N D A N N A J R D N U T I V R A Ð A N T S O K S S P U A K G A H D T I W V W Z M Z O L G E L N Æ V N N A M G T K J E I T B Y R J N Q F J D F D A T A G U G N Ö G C X B W A N A L L E H U J X F U Z Z P Q Q Ð I R R A J K U I S O I P Y N N I G N I Ð Æ R F L Á M G N S N A L Ó K S A D N Æ B E K H E Q I R D G N E R T S Z J H E L U A L M H S N C V S M G Andstæðna Bændaskólans Göngugata Hagkaups Hellana Kjarrið Kostnaðarvitund Mannvænleg Morðingja Málfræðinginn Strandanna Strengdri Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A I N Ó R S S Ý V Ö R U M E R K I V Ó Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1beinabert9riðað10fíól12at13sakna14stansa17inn18amón20lúðan23funa25Ír26knár 27ar28sirka30járn32kló33sjóari35allstórrar Lóðrétt1brasilíska2eitt3ið4nafn5að6efa7ríkinu8tónn11landarnir13sam15aið16sannast19 ófrjór21úrill22akk24narra29ról31áar34jó Stafakassinn ÝSA RÓS ANI Fimmkrossinn RÖKUM VEKIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.