Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 92
ANDVARI „...BILUÐ TRÚ OG BILAÐUR KRISTINDÓMUR...“! 91 Nokkuð var myrkt og hafði ég hönd á bók, sem ég hugði vera húslestrarbók séra Páls í Gaulverjabæ. Á henni hefi ég haft nokkrar mætur. Þegar í ljósið kom reyndist þetta samt vera Helga postilla Hálfdánarsonar, en ég skeytti því engu og lét slag standa.32 Í ýmiss konar afmælis-, minningar og endurminningagreinum um fólk víða að á landinu og vestanhafs af kynslóð Jónasar frá Hriflu og þeirri næstu á eftir má stundum finna ummæli um að viðkomandi hafi alist upp við Páls- postillu, oft í bland við Passíusálmana þótt verkin væru ólík hvað inntak og boðskap varðar. Var þá almennt farið jákvæðum orðum um bókina og hún talin hafa verið vekjandi bæði til trúar og frjálslyndis.33 Sem dæmi um hve bókarinnar var lengi minnst skal bent á að predikunin „Skilyrði fyrir farsæld og frelsi“ var prentuð í jólahefti Tímarits iðnaðar­ manna 1941 með þessum ummælum: [postillan var] mjög mikið lesin um aldamótin og lengi þar á eftir, […] Hún hafði mikil áhrif á trúarlífið í landinu og menn fundu að í ræðum [Páls] var fólginn „heilagur, almennur, kristilegur sannleiki, eins og séra Eggert Briem komst að orði um þær.“34 Last Friðrik J. Bergmann brást við Páls-postillu í ársbyrjun 1895 í tímariti þeirra vesturheimsklerkanna, Aldamótum. Taldi hann bókinni til tekna að búningur predikananna væri betri en Íslendingar hefðu átt að venjast, þær væru al- mennt þematískar og greinilega vel hugsaðar fyrirfram.35 Þarna er líklegt að hann beri ræðurnar saman við predikanir íslenskra presta almennt en ekki útgefin söfn. Miðað við þau hafði Páls-postilla fengið fremur slæma dóma hjá Valdimar Briem og jafnvel Matthíasi Jochumssyni góðvini höfundar en þeir voru annars jákvæðir í garð hennar. Óvíst er þó hve vel Friðrik var heima á þessum vettvangi vegna langdvalar sinnar vestanhafs. Þá taldi Friðrik já- kvætt að stíllinn væri miklu persónulegri og þess vegna áhrifameiri en ella, sem og að „[…] eigin innri maður […]“ höfundarins kæmi fram í ræðunum. Slíka einlægni taldi hann aðalsmerki góðs predikara. Friðrik taldi Pál þó ekki hafa náð tökum á sannri ræðusnilld enda talaði hann nær eingöngu til höfuðsins en ekki hjartans.36 Ætla má að þarna hafi dómar Friðriks fremur verið litaðir af viðhorfum vestanhafs en hér á landi. Verra taldi Friðrik að það væri „[…] biluð trú og bilaður kristindómur […]“ sem Páll hefði upp á að bjóða.37 Það skýrði hann meðal annars svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.