Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 22
ANDVARI BJÖRN ÞORSTEINSSON 21 eins og ráða má af eftirmála Björns í Íslenzka þjóðveldinu. Þar segir hann að við samningu bókarinnar hafi honum einkum orðið notadrjúg fræðsla sú sem hann naut í Háskóla Íslands hjá þeim Jóni Jóhannessyni, Þorkatli Jóhannessyni, Árna Pálssyni og Sigurði Nordal. Eitt mikilvægt atriði skilur á milli viðhorfa Björns Þorsteinssonar og flestra annarra sem gáfu út rit um sams konar efni. Björn rekur flesta þræði aftur til grunneininga efnahagslífs og framleiðsluhátta. Hér má taka sem dæmi að hann andmælir þeirri fullyrðingu margra sagnfræðinga og „siðferðispostula“ að kirkjan hafi barist fyrir bættum rétti kvenna með afskiptum sínum af hjúskaparmálum. Í framhaldi af því segir hann: Efnahagsskipan er og hefur verið helzti grundvöllur hjúskapar og siðferðis- boðorða. Þess vegna er vafasamt að telja siðferðisboðskap kirkjunnar sprottinn af mjög óeigingjörnum hvötum. Þegar sameignarskipulagið rofnaði og einka- eign og erfðaréttur skópust, tóku karlmenn að krefjast þess, að konur væru sér trúar, til þess að enginn vafi væri á faðerni erfingjanna. Áður höfðu ættir verið raktar í kvenlegg, sökum þess að karlleggurinn var mjög óviss. … Með einkaeigninni hefst því áþján kvenna, en á þjóðveldistímanum nutu þær hér enn fornrar virðingar, þótt karlar væru orðnir allmiklu rétthærri en þær. Með vaxandi auðsöfnun og stéttaskiptingu urðu hjónin, karl og kona, framleiðslu- eining þjóðfélagsins, hjónin urðu kjarni þess, og kirkjan beitti áhrifum sínum til þess, að börn þeirra yrðu ein réttborin til arfs.38 Í desember sama ár og Íslenzka þjóðveldið kom út skrifaði sam- herji Björns í stjórnmálum, Sverrir Kristjánsson, ritdóm um bókina í Þjóðviljann. Hann hrósar höfundinum í hástert og segir þjóðina hafa nú í fyrsta skipti eignast yfirlit um sögu sína og menningu á fyrstu fjórum öldum tilveru sinnar, en hingað til hafi ekki verið öðru til að dreifa nema þá helst skólabókarágripum. Höfundurinn hafi svo full- komin tök á efni sínu, erlendu og innlendu, að margir kaflarnir séu „hin lostætasta lesning“. Síðan víkur hann að því sem gerir bókina ein- staka í íslenskri sagnfræði. Það hafi löngum verið kynfylgja íslenskr- ar sagnaritunar að hún hafi verið svo bundin mannfræðinni að heilir kaflar Íslandssögunnar hafi fremur virst vera sundurleitir ævisögu- þættir en þjóðarsaga. Björn Þorsteinsson fari aðra leið. Hann skrifi söguna sem lífræna heild, hver þáttur íslensks mannfélags fléttaðir við annan í lifandi samhengi, þó að því fari fjarri að Íslenzka þjóðveldið sé ópersónuleg saga þjóðfélagshátta og stofnana. Niðurstöður höfundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.