Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 104
ANDVARI „...BILUÐ TRÚ OG BILAÐUR KRISTINDÓMUR...“! 103
Helgidagapédikanir Páls Sigurðssonar eru þó merkilegastar fyrir það að
í þeim var gerð fyrsta tilraunin hér á landi til að bregðast við og tala inn í
nýjar félagslegar og menningarlegar aðstæður, það er nútímann. Í þessari
viðleitni sinni beitti Páll aðferð sem hér er nefnd aðlögun. Hann freistaði
þess að boða trúna út frá nýrri félags- og jafnvel heimssýn. Með þessu vakti
hann einnig ágenga spurningu meðal lesenda sinna: Hvað er kristin trú í
raun og veru? — Er hún samsömun við safn klassískra trúarlærdóma sem
taka ber bókstaflega eða er hún sannfæring, hugsjón, þrá eftir að skilja Krist
og fylgja honum í anda og sannleika? Hvort er trúin hlutlæg eða hugræn í
eðli sínu? Svarið við þeirri spurningu skilur á milli frjálslyndrar guðfræði og
hefðbundinnar. Glíman við þessa spurningu endurspeglast skýrt og greini-
lega í dómunum um bókina eins og hér hefur verið gerð grein fyrir.
Heimildir
„Alþýðukveðskapur“, 1939, Heimskringla 26. apríl, bls. 2.
Árni Björnsson, 1993: Saga daganna, Reykjavík: Mál og menning.
Árni Pálsson, 1947: „Matthías Jochumsson og Páll Sigurðsson“, Á víð og dreif. Ritgerðir,
Reykja vík: Helgafell, bls. 16–19.
Á. S., 1947: „Sjötugur sæmdarmaður“, Alþýðublaðið 9. nóvember, bls. 5;
Árni Sigurðsson, 1948: „Dr. theol. Valdimar Briem vígslubiskup. Aldarminning“ Kirkjuritið
14. árg., 1. tbl., bls 13–51.
„Áttræð: Þuríður Vilhjálmsdóttir“, 1969, Íslendingaþættir Tímans 31. maí, bls. 22.
Bjarni Símonarson, 1894: „Formáli“, í: Páll Sigurðsson, Helgidagaprédikanir, Reykjavík:
Sigurður Kristjánsson, bls. iii–vi.
Bjarni Þorsteinsson, 1896: „Ræður sjera Páls heitins“, Kirkjublaðið 6. árg., 4. tbl., bls. 61–62.
„Bókmenntir. — Helgidagaprédikanir eptir séra Pál Sigurðsson í Gaulverjabæ (
1887) […]“,
1894, Þjóðólfur 16. nóvember, bls. 213–214.
Einn af lærisveinum ríkiskirkjunnar, 1883: „Enn um Bj. Björnson“, Þjóðólfur 3. mars, bls. 29.
Fr. Guðmundsson, 1934: „Fermingarsysturnar“, Lögberg 25. október, bls. 4.
„Fréttir frá Íslandi 1894“, 1894, Skírnir 69. árg., bls. 1–47.
Friðrik J. Bergmann, 1895: „Ný húslestrarbók“, Aldamót 5. árg., bls. 130–144.
„Frívaktin“, 1969, Sjómannablaðið Víkingur 31. árg., 10. tbl., bls. 329.
Guðmundur Friðjónsson, 1895: „Húslestrar og prédikanir“, Fjallkonan 26. febrúar, bls. 33–35
Guðmundur Friðjónsson, 1896a: „Búkolla“, Fjallkonan 24. mars, bls. 49–50. (Einnig í
Heimskringla 14. maí 1896, bls. 4.)
Guðmundur Friðjónsson, 1896b: “Búkolla [Niðurlag]“, Fjallkonan 31. mars, bls. 53–54.
(Einnig í Heimskringla 21. maí 1896, bls. 4.)
Gunnar Benediktsson, 1936: „Séra Páll Sigurðsson. (50 ára dánarminning)“, Rauðir pennar.
Safn af sögum, ljóðum og ritgerðum eftir nýjustu innlenda og erlenda höfunda 2. árg.,
3. tbl., Reykjavík: Mál og menning, bls. 85–109.
Gunnar Kristjánsson, 2000: „Kirkjan og bókmenntirnar“, Til móts við nútímann, Kristni á
Íslandi IV. Ritstj. Hjalti Hugason, Reykjavík: Alþingi, bls. 217–222.
Gunnlaugur Haraldsson, 2002: Guðfræðingatal 1847–2002 II, [s. l.]: Prestafélag Íslands.
„Hagyrðingaþáttur 385“, 2004, Feykir, 23. júní, bls. 6.
„Helgarvísur/ 107. þáttur“, 1985, Dagblaðið Vísir 5. janúar (helgarblað II), bls. 46.