Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 107
106 HJALTI HUGASON ANDVARI
7 „Síra Páll Sigurðsson“ 1915: 115, 116, 117; „Kaflar ur brjefum frá síra Páli Sigurðssyni
[…]“ 1912a: 23–24. Sjá og „Kaflar úr brrjefum [svo] frá síra Páli Sigurðssyni […] “ 1912b:
30–31 (úr bréfi dags. 12. nóv. 1882); „Kaflar úr brjefum frá síra Páli Sigurðssyni […]“
1912c: 39–40 (úr bréfum dags. 18. apríl 1883 og 14. feb. 1884); „Kaflar úr brjefum frá
síra Páli Sigurðssyni […]“1912d: 48 (úr bréfum dags. 28. nóv. og 10. des. 1884).
8 Páll Sigurðsson 1939: 40, sjá og 30–32.
9 Bjarni Símonarson 1894: iii; Páll Steingrímsson 1939: 4; Gunnar Benediktsson (1891–
1981) fjallaði um bókina í Rauðum pennum (1936: 102) og gat þess til að ræðum sem ekki
hafi þótt viðurkvæmilegt að birta m.a. vegna kirkjugagnrýni hafi verið stungið undan.
10 Jón Þorkelsson Vídalín 1995: vi–xi; Pétur Pétursson 1914: 566–568. Á 18. öld fækkaði
helgidögum töluvert. Hjalti Hugason 1988: 216–218.
11 Í postillu Helga Hálfdánarsonar er reiknað með 5 sd. e. þrettánda en 6 í bókum Helga
G. Thordersen og Péturs Péturssonar. Í fyrrnefndu bókinni er svo pred. fyrir (kóngs-)
bænadaginn milli 3. og 4. sd. e. páska sem lagður var af 1893. Helgi G. Thordersen 1883:
362–372; Helgi Hálfdánarson 1901: vi–viii. Sjá Árni Björnsson 1993: 72–80.
12 Bjarni Símonarson 1894: iv.
13 „Inntak ræðanna“ 1894: vii–viii. Sjá Pétur Pétursson 1914: 566–568.
14 „Nýja postillan íslenzka“ 1895: 99–100.
15 Bjarni Símonarson 1894: iii.
16 Bjarni Símonarson 1894: iii, sjá og vi.
17 Bjarni Símonarson 1894: iv.
18 Bjarni Símonarson 1894: iv.
19 Bjarni Símonarson 1894: iv–v.
20 Bjarni Símonarson 1894: v.
21 Bjarni Símonarson 1894: v–vi.
22 „Ísl. bækur […]“ 1912: 3; „Í Bókabúð [...]“ 1930: 5.
23 Matthías Jochumsson 1896: 37.
24 Sigurgeir Sigurðsson 1939: 10.
25 Þórarinn lagði áherslu á boðskap Páls Sigurðssonar um kristnina sem framfaraafl.
Þ[órarinn] Þ[órarinsson] 1977: 18.
26 Jónas Jónsson 1970: 24, sjá og 260. Sjá og Jónas Kristjánsson 1965: 9.
27 Matthías Jochumsson 1959: 339.
28 Bjarni Þorsteinsson 1896: 62. Jón Helgason 1896c: 79–80.
29 Jónas Jónsson 1970: 24, síðar sagði að Páll hafa boðað „[…] frið og töframátt kærleikans“,
sama heimild: 260.
30 Þorgils [gjallandi] 1908: 23.
31 „Heyrt og séð eftir Alþbl.“ 1937: 5; „Alþýðukveðskapur“ 1939: 2; Páll Steingrímsson
1939: 4; „Úr gömlum blöðum“ 1959: 199; „úr vísnabókinni“ 1964: 14; „Frívaktin“1969:
329; „Sá næst bezti“ 1969: 6; Ólafur Hannibalsson 1982: 9 (hér er margt mishermt í
fylgitexta); Jón Bjarnason 1984: 4; „Helgarvísur/ 107. þáttur“ 1985: 46 (afbakað); „Hag-
yrð inga þáttur 385“ 2004: 6.
32 „Oft eru kröggur [...] “ 1975: 10.
33 Fr. Guðmundsson 1934: 4; Páll Steingrímsson 1939: 4; Á. S. 1947: 5; „Áttræð: Þuríður
Vilhjálmsdóttir“ 1969: 22; V. S. 1976: 16.
34 S. J. 1941: 8.
35 Friðrik J. Bergmann 1895: 130–131.
36 Friðrik J. Bergmann 1895: 130–131.
37 Friðrik J. Bergmann 1895: 131, síðar segir að Páll boði „[…] kristindómslausan kristin-
dóm, sem ekki þekk[i] Krist […]“, sama heimild: 134.