Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 100
ANDVARI „...BILUÐ TRÚ OG BILAÐUR KRISTINDÓMUR...“! 99 Matthías áleit ræður vinar síns þó ekki hafnar yfir gagnrýni eða vera allar jafnsnjallar. Einkum kannaðist hann við að mörgum kynni að finnast hin „dogmatiska“ hlið ræðnanna þurr og ófullkomin.93 Þá benti Matthías á að rauði þráðurinn í kenningu Páls væri „Krists guðsríkiskenning“ sem alþýða manna að minnsta kosti á Norðurlöndum hefði aldrei getað tileinkað sér. Um hana sagði skáldið þetta: Þegar eg las þessar ræður, þekkti eg […] anda þeirra og stefnu, en það vakti mér harm í hljóði, hve fáir vilja vakna til líkrar lífsskoðunar. Því þá er eins og fortjaldi sé lypt fyrir augum vorum, og við oss blasi nýtt land, nýtt ríki, nýr himinn og ný jörð, þar sem réttlætið skal búa. Aðalumtalsefni höf. er guðs- ríki innra í oss og umhverfis, og jafnframt skynsemin, samvizkan og viljinn. Hann vegsamar sí og æ guðsorð sem honum birtist alstaðar; hann vegsamar og kirkjuna, hina ósýnilegu, eða komandi, en fer mörgum þungum orðum um hina sýnilegu og núverandi, og fer þar öfugt við alla Farísea, eins og von er til.94 Snemma árs 1896 brást Matthías svo við fram komnum ritdómum sem m.a. höfðu haldið fram að ræður Páls væru kaldar og ekki í samræmi við lúth- erska kenningu. Hann viðurkenndi að Páll fjallaði lítið um náð og fyrir- gefningu en á hinn bóginn rifi hann hvergi niður lútherska kenningu „[…] sízt beinlínis […]“ þótt hann „[…] brúki biflíuleg „korrektiv“ við þá [trúar- lærdómana — innsk. HH]“.95 Í siðferðisefnum taldi Matthías Pál jafnvel hafa verið harðari en sjálfur Vídalín enda væru ræður hans þrungnar „[…] eld­ ingum postullegs vandlætis“.96 Þá áleit Matthías Pál fyrstan til að kenna „ […] algildan siðalærdóm“ meðal Íslendinga og vera heilt yfir guðfræðingur nýs tíma.97 Hann væri því líklegur til að ná til þeirra mörgu sem gerst hefðu fráhverfir kristindóminum: […] þá er [húslestrabók Páls — innsk. HH] sú eina guðsorðabók vor, sem for- takslaust vinnur áheyrn alls þess fjölda fólks, sem hér á landi eins og annars- staðar meir og minna afrækja kirkjur og kennidóm. […] Menn lesa [ræðurnar — innsk. HH] af því þær svara þeirra trúarþörf, tala hvorki eins og „hinir skriptlærðu“, né snúast um leyndardóma með vanans hálfvolga „salvelse“. […] Séra P. S. er hinn fyrsti ´missíóneri´ hjá oss í nýja stílnum, sá fyrsti, sem með nýrri andagipt kennir, að vér séum ekki fæddir þrælar fjandans, heldur frjáls og göfug guðsbörn — […]“98 Árið áður (1895) hafði Guðmundur Friðjónsson (1869–1944) skáldbóndi á Sandi í Aðaldal fagnað Helgidaga­prédikunum Páls sem hann taldi hljóta að vekja verðskuldaða athygli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.