Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 125
124 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI 15 Um þá útgáfu, sjá nánar Andrew Wawn, „Vatnsdœla saga: Visions and Versions,“ Learning and Understanding in the Old Norse World: Essays in Honour of Margaret Clunies Ross, ritstj. Judy Quinn, Kate Heslop og Tarrin Wlls (Turnhout 2007), 399–421, einkum 411–12. 16 Sbr. Guðjón Friðriksson, Saga Reykjavíkur 1870–1940. Bærinn vaknar I (Reykjavík 1991). Eins og fram kemur hjá honum (bls. 69) var fjölgun Reykvíkinga á þessum árum hæg en örugg og langt yfir landsmeðaltali. Reykvíkingar voru um 2000 árið 1870, orðnir ríf- lega 2500 tíu árum síðar, tæplega 3900 árið 1890 og tæplega 6700 árið 1901 (Hagskinna: Sögulegar hagtölur um Ísland, ritstj. Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon (Reykjavík, 1997), bls. 66–67). 17 Jón rektor var líka frumkvöðull í útgáfu þátta og gaf út Sex sögu­þætti í Reykjavík árið 1855. Um þá útgáfu er nánar fjallað í Íslendingaþættir: Saga hugmyndar (2014). 18 Undir lok 9. áratugar 19. aldar hefst svo umtalsverð Íslendingasagnaútgáfa á Ísafirði á vegum Skúla Thoroddsen og Jóhannesar Vigfússonar, þar á meðal Hávarðar saga Ísfirðings (1889), Hellismanna saga (1889) og Króka­Refs saga (1890). Ein Íslendingasaga var prentuð á Seyðisfirði fyrir 1890. 19 Báðar þessar sögur komu út í Kaupmannahöfn á 19. öld og Íslendingar komu þar við sögu. 20 Áður hafði Finnur gefið út Ágrip af bókmenntasögu Íslands (1891–1892) í Reykjavík en þar voru ekki nefndar jafn margar Íslendingasögur og í hinu stærra danska verki. 21 Philip Lavender, „The Secret Prehistory of the Fornaldarsögur,“ Journal of English and Germanic Philology 114 (2015), 526–51. 22 Um Halldór Jakobsson og útgáfur hans, sjá Shaun F.D. Hughes, „Halldór Jakobsson on Truth and Fiction in the Sagas (1789),“ Gripla 27 (2016), 7–50. Hughes varpar þar mikil- vægu ljósi á viðhorf 18. aldar manna til sagnanna. 23 Þær eru á bls. 377–468 í 12. bindi. Guðni gefur þær ekki út á þeim forsendum að þetta séu miðaldasögur heldur fremur til að leggja áherslu á að Íslendingasagnalistin eigi sér framhaldslíf. Hann eignar líka báðar sögurnar höfundum. Ég vil þakka Shaun Hughes prófessor í Purdue fyrir þessa ábendingu og fleiri, og einnig fyrir margar ágætar sam- ræður um Íslendingasagnaútgáfur 19. aldar og útgáfu Guðna. 24 Ýmsum samskiptum Sigmundar og Valdimars er lýst í merkilegri ævisögu þess síðar- nefnda eftir Matthías Viðar Sæmundsson, Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey: Fjölskylda og samtíð Héðins Valdimarssonar (Reykjavík 2004), 89–132 o.v. en lítið sem ekkert fjall- að um fornritaútgáfuna. 25 Formáli hans að ritinu (á kápu) er mjög áhugaverður eins og Shaun Hughes hefur bent á („Halldór Jakobsson on Truth and Fiction,“ 24) og lýsir talsverðri íhugun um sögurnar og gildi þeirra. 26 Þetta stef er endurtekið í umfjöllun tímaritsins Óðins um Sigurð 1. nóv. 1908 þar sem tals- vert er rætt um bréfaskipti hans og alls konar erlendra vísindamanna (Óðinn 1908, 58). 27 Sjá m.a. Gils Guðmundsson, „Sigurður Kristjánsson bóksali og bókaútgefandi,“ Þeir settu svip á öldina: Íslenskir athafnamenn I (Reykjavík 1987), 217–35. 28 Fálkinn 22. sept. 1934, bls. 5. 29 Lesbók Morgunblaðsins 1934, 306. 30 Um Pál Briem, sjá greinasafnið Páll Briem, ritstj. Ragnheiður Kristjánsdóttir og Sverrir Jakobsson (Reykjavík 2018, væntanlegt). 31 Sbr. Ármann Jakobsson, Íslendingaþættir: Saga hugmyndar. 32 Formálar séra Þórleifs eru frekar ólíkir formálum 20. aldar fræðimanna þar sem hann hefur ríka löngun til að tjá alls kyns hluti sem seinni tíma fræðimenn þurfa ekki að vita en þegir um það sem hefði verið gaman að heyra um (sjá m.a. Íslendingaþættir: Saga hugmyndar, 18–19). Í formála Hænsa­Þóris sögu minnist hann þannig á kunna grein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.