Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 120
ANDVARI ÍSLENDINGASÖGUR Í MÓTUN 119
Valdimar Ásmundssyni var séra Þórleifur á Skinnastað lykilmaður í útgáf-
unni í fyrstu og bjó tvö af fyrstu bindunum til prentunar.
Alls urðu bindin í Íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar 38 tals-
ins og komu út 1891-1902 en Fjörutíu Íslendingaþættir í kjölfarið, árið 1904.
Þessi bindi voru gefin út:
1-2. Íslendingabók, Landnámabók (1891, VÁ).
3. Harðar saga ok Hólmverja (1891, ÞJ).
4. Egils saga Skallagrímssonar (1892, VÁ).
5. HænsaÞóris saga (1892, ÞJ).
6. Kormáks saga (1893, VÁ).
7. Vatnsdæla saga (1893, VÁ).
8. Hrafnkels saga Freysgoða (1893, VÁ).
9. Gunnlaugs saga ormstungu (1893, VÁ).
10. Njáls saga (1894, VÁ).
11. Laxdæla saga (1895, VÁ).
12. Eyrbyggja saga (1895, VÁ).
13 Fljótsdæla saga (1896, VÁ).
14. Ljósvetninga saga (1896, VÁ).
15. Hávarðar saga Ísfirðings (1896, VÁ).
16. Reykdæla saga (1896, VÁ).
17. Þorskfirðinga saga (VÁ, 1897).
18. Finnboga saga (VÁ, 1897).
19. VígaGlúms saga (VÁ, 1897).
20. Svarfdæla saga (VÁ, 1898).
21. VallaLjóts saga (VÁ, 1898).
22. Vápnfirðinga saga (VÁ, 1898).
23. Flóamanna saga (VÁ, 1898).
24. Bjarnar saga Hítdælakappa (VÁ, 1898).
25. Gísla saga Súrssonar (VÁ, 1899).
26. Fóstbræðra saga (VÁ, 1899).
27. Vígastyrs saga ok Heiðarvíga (VÁ, 1899).
28. Grettis saga (1900, VÁ).
29. Þórðar saga hræðu (1900, VÁ).
30. Bandamanna saga (1901, VÁ).
31. Hallfreðar saga (1901, VÁ).
32. Þorsteins saga hvíta (1902, VÁ).
33. Þorsteins saga Síðuhallssonar (1902, VÁ).
34. Eiríks saga rauða (1902, VÁ).
35. Þorfinns saga karlsefnis (1902, VÁ).
36. Kjalnesinga saga (1902, VÁ).
37. Bárðar saga Snæfellsáss (1902, VÁ).
38. Víglundar saga (1902, VÁ).