Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 153

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 153
152 PÁLL BJARNASON ANDVARI ef til vill hætt við að bera hálfsysturina (Kristjönu Havstein) fyrir sögunni, breytir því í frænku. Höfundur hefur bætt við á spássíur fróðleik sem er ekki felldur beint inn í meginmálið, er skrifaður með öðru skriffæri og lítur út fyrir að vera síðari tíma viðbætur. Þar eru nöfn skrifuð fullum stöfum og sögð nánari deili á Þóru, foreldrum hennar og giftingu.3 Höfundur lýsir samveru Jónasar og Þóru með vísan til Ferðaloka og með tilstyrk heimildarkonu sinnar: Stúlkan var fríð sýnum og hin myndarlegasta, en það er í minnum haft, hve mikið hár hún hafði; var það svo mikið, að það fjell um lendar henni, þegar úr því var greitt, og jarpt var það eins og á Jónasi sjálfum. Um það kvað hann: Greiddi eg þjer lokka [etc.].4 Eftir að hafa lýst fleiri dæmum um samveru Þóru og Jónasar í Ferðalokum er niðurstaða Ágústs þessi: Þetta var vorgróður ástarinnar hjá þeim báðum, það leynir sjer ekki; kvæðið lýsir helst ánægjunni yfir því, að þau máttu vera saman eins og börn, að þau gátu leikið saman, lesið blóm, bundið þau saman í hringa og krýnt hvort annað með þeim. Frá ástinni hjá þeim greinir aðeins hinn roðnandi hlýr stúlkunnar og styrkur sveinsins, að geta varið og borið blómhnapp svo fagran yfir strauma stríða. En blómálfarnir spáðu skilnaði þeirra og grjetu. Valla hefir þessi hin fyrsta ást gagntekið Jónas eða hertekið hann, því svo er að sjá sem hún líði úr huga hans; minnist hann hennar ekki aptur fyr en undir lok æfi sinnar og kallar hana þá ýmist „Ástin mín“ eða „Gömul saga“. Frásögninni, sem Ágúst kveðst hafa eftir frænku Þóru, ber að mestu saman við það sem Matthías Þórðarson hefur eftir Kristjönu Havstein í Iðunni 1925, nema hvað frásögn Matthíasar er töluvert ítarlegri. Í einu greinir þá þó mjög á. Ágúst áleit að Jónas hefði fljótlega gleymt Þóru þar til undir lok ævi sinnar þegar hann orti Ferðalok. Hann var því sama sinnis og Hannes Hafstein, að kvæðið væri um „gamlar og gleymdar ástir“ sem ýfðust upp á tímum þunglyndis. En Matthías taldi að Jónas hefði ort kvæðið strax að ferð lokinni, hann hefði elskað og tregað Þóru alla tíð og öll ástarljóð hans væru ort með hana í huga. Þegar kemur að stúlkunni, sem Jónas heillaðist af í Reykjavík 1829-1832, ber einnig mikið á milli. Í fyrirlestrinum segir Ágúst: Mun hann og á þeim árum hafa kynnst stúlku þeirri, er aldrei gekk honum úr minni síðan. Hún hjet Guðný [síðar hefur verið strikað yfir það nafn og krotað Kristjana Kn. með blýanti fyrir ofan] og var af góðu bergi brotin. Aldrei bað hann hennar, líklegast af þeim ástæðum, að hann þóttist ekki geta boðið henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.