Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 116

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 116
Þetta er eftirréttur sem bráðnar í munni og enginn stenst. Humarsúpan er einn vinsæl- asti forréttur landsmanna um hátíðirnar. Því meiri tíma sem við gefum okkur í að laga humarsúpuna, þeim mun betri verður hún. sjofn@frettabladid.is Landsliðskokkurinn knái og sigur- vegari eftirréttanna, Ísak Aron Jóhannsson, töfraði fram dýrðlega humarsúpu sveipaða hátíðleika í tilefni jólanna. Hér er á ferðinni skotheldur forréttur sem bræðir öll sælkera- hjörtu. „Humarsúpan hittir ávallt í mark og um að gera að nostra við hana og gefa sér tíma, því hún verður miklu betri við það. Súpuna er hægt að bjóða sem forrétt en það er líka alveg hægt að vera með hana í aðalrétt, þá setjið þið bara meira í skálina og upplagt að baka brauðbollur með sem bornar eru fram með þeyttu smjöri,“ segir Ísak. Til að gleðja sælkerana enn meira galdraði Ísak fram girni- legan eftirrétt, döðluköku með mjólkurkaramellu sem erfitt er að standast. „Þetta er eftirréttur sem enginn stenst og bráðnar í munni, mjólkurkaramellan er svo góð. n Dýrðleg humarsúpa með hátíðlegu yfirbragði Döðlukaka með mjólkurkaramellu 1 dós niðursoðin mjólk 235 g döðlur 1 tsk. matarsódi 120 g smjör 75 g sykur 2 egg 180 g hveiti 1/2 tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 1/2 tsk. lyftiduft Niðursoðin mjólk í dós er sett í pott og bætt við vatni sem nær yfir lokið, leyft að sjóða á vægum hita í 3 klukkustundir og passað að alltaf sé nóg af vatni. Döðlur eru settar í pott ásamt vatni sem rétt svo nær yfir döðlurnar, hitað að suðu og eftir 3 mínútur er matar- sóda bætt við og þeytt saman með töfrasprota. Þeytið því næst smjör og sykur og bætið við einu eggi í einu, bætið við rest af þurrefnum og síðan döðlumaukinu. Bakið í eldföstu móti á 180°C í 35–40 mínútur. Mjólkurkaramellunni er dreift yfir kökuna á meðan hún er heit. Humarsúpa fyrir sex 1,5 l humarsoð 3 laukar, sneiddir 3 hvítlauksgeirar, sneiddir 5 dl hvítvín 1 msk. chili-pipar 2 sítrónur 2 sítrónugrasstönglar 1 tsk. cayenne pipar 1 tsk. grænt karrímauk 1 dós kókosmjólk 2 msk. tómatpúrra 1 l rjómi 500 ml mjólk 300 g smjör 30 g maizena leyst upp í vatni Salt eftir smekk Laukur og hvítlaukur er steiktur á pönnu með örlítilli olíu, hvítvíni hellt út á til að losa skánina. Bætið við mörðu sítrónugrasi, berkinum og safanum af sítrónunni og gróft skornu chili. Leyfið hvítvíninu að sjóða niður um helming og bætið við humarsoði. Þegar humarsoð hefur soðið niður um 2/3 er soðið sigtað í annan pott. Bætið við rest af hráefnum fyrir utan mai- zena og salt og komið upp suðu. Smakkið til með salti og smá sítrónusafa ef þess er þörf. Tilvalið að bera fram með steiktum humarhölum og smá þeyttum rjóma. Hallveigarstíg 10a, • 101 Reykjavík • s. 551 2112 • www.ungfruingoda.is Glæsilegt úrval af fallegum töskum og fylgihlutum * Ef verslað er fyrir að lágmarki 13.000 kr . Allt í jólapakkann hennar hjá www.ungfruingoda.is Frí heimsending* 19.900 7.900 - 11.900 21.900 22.900 22.900 15.900 3.500 6.500 32.900 15.900 11.900 - 15.900 10.900 12.500 3.500 5.900 94 fréttablaðið 2. desember 2022jól 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.