Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 39
C M Y CM MY CY CMY K sjalfbodalidar_frettabladid.pdf 1 1.12.2022 13:00 Hér má sjá hesta fyrir utan bókaverslun Eymundsson í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Myndina tók Sigfús Eymundsson sjálfur. Það var líf og fjör í verslun Eymundsson á hundrað ára afmælinu árið 1972. Mynd/Aðsend opnuð stórverslun á þremur hæðum að Austurstræti 10, en versluninni í Hafnarstræti var lokað. Ný verslun var opnuð í Kringlunni sama ár. Það var árið 1990 sem Penninn og Eymundsson leiddu saman hesta sína í fyrsta sinn. Verslanirnar tvær fóru undir sama þak þegar ritfanga- og gjafavörudeild Pennans var flutt í kjallara Austurstrætis 18 og fyrir- tækin gerðu með sér samkomulag um sölu á bókum. Penninn átti að bjóða fjölbreytt úrval ritfanga, teikni vara og gjafavöru ásamt landsins mesta úrvali af pennum, en Eymundsson skyldi sjá um íslenskar og erlendar bækur, tímarit og blöð. Þetta sama ár seldi Almenna bókafélagið Eymundsson. Rekst- urinn hafði vægast sagt gengið brösuglega og tók prentsmiðjan Oddi verslanirnar upp í skuld. Voru Ey mundsson-verslanirnar svo seldar samdægurs til Iðunnar bóka- útgáfu. Með þessum samruna var Iðunn orðin stærsti bóksali lands- ins. Ári seinna opnaði Eymundsson sína sjöttu verslun í Borgarkringl- unni. Iðunn hélt þó áfram að reka Eymundsson með miklu tapi og árið 1992 keypti Oddi verslanirnar aftur. Árið 1992 stofnuðu Gunnar og eiginkona hans, Þórdís Alda Sig- urðardóttir, Listasjóð Pennans. Sjóðnum var einkum ætlað að styrkja unga myndlistarmenn, sem voru að feta sín fyrstu spor á lista- brautinni, og kaupa verk eftir þá. Penninn og Eymundsson Þau tímamót urðu í apríl 1996 að Penninn, með Gunnar í farar- broddi, keypti verslanir Eymunds- son í Austurstræti, Kringlunni og Borgarkringlunni. Hinar verslanir Eymundsson, á Eiðistorgi, Hlemmi og í Mjódd, voru áfram reknar undir öðrum nöfnum. Þetta sama ár opn- aði Penninn verslun í Hafnarfirði. Árið 1998 samþykkti borgarráð að heimila Pennanum að útbúa bókakaffi í versluninni í Austur- stræti 18, en fyrirtækið hafði keypt fasteignina á vormánuðum. Þar með varð til eitt ástsælasta bóka- kaffi landsins, sem lifir góðu lífi enn í dag. Á næstu tveimur árum keypti Penninn bóka- og ritfangaverslun Bókvals á Akureyri, GKS trésmiðju og ritfanga- & tölvuverslunina Griffil. Griffill var rekinn í Skeifunni til ársins 2014 þegar verslunin gjör- eyðilagðist í stórbruna. Umsvif Pennans margfölduðust og með kaupunum á Eymundsson færði fyrirtækið sig í auknum mæli yfir í bóka- og tímaritasölu. Í árslok 2002 voru verslanir fyrirtækisins orðnar tíu talsins og starfsfólki hafði fjölgað úr 60 í 220. Árið 2003 var samið um kaup á fjórum af Bókabúðum Máls og menningar. Penninn seldur Árið 2005 dró til tíðinda þegar Gunnar seldi fyrirtækið. Þeir Krist- inn Vilbergsson og Þórður Kol- beinsson fóru fyrir fjárfestum sem keyptu Pennann. Sama ár opnaði Penninn verslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og keypti bókaverslanir á Akranesi, Ísafirði og í Keflavík. Í kjölfar efnahagshrunsins var ljóst hvert stefndi hjá Pennanum. Eftir viðræður við eigendur félagsins tók Nýja Kaupþing yfir rekstur Penn- ans árið 2009. Viku síðar lýsti bank- inn Pennann svo gjaldþrota, stofnaði nýtt félag, Pennann á Íslandi. Á árunum 2014–16 voru allar verslanir fyrirtækisins samein- aðar undir vörumerki Pennans Eymundsson, en fyrst þeirra var ný verslun við Laugaveg 77 sem var opnuð sumarið 2014. Penninn rekur nú 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Þá rekur félagið hús- gagnaverslun, fyrirtækjaþjónustu og heildverslun, þrjár ferðamanna- verslanir undir nafninu The Viking og eina undir nafninu Islandia. n Helgin 39LAUGARDAGUR 3. desember 2022 Fréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.