Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 56
Sérfræðingur
í eignastýringu
Starfið felur í sér:
› greiningar á fjárfestingatækifærum
og stefnumótun í eignastýringu
› störf ritara fjárfestinganefndar
› skýrslugerð, uppgjör á fjárfestingastarfsemi
og gerð kynningarefnis fyrir stjórnendur
› tilfallandi greiningarvinnu í samvinnu við
stjórnendur og starfsfólk
› fjárfestatengsl og gerð kynningarefnis
vegna uppgjörs
Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk.
Sótt er um starfið á sjova.is/starfsumsoknir.
Sjóvá 440 2000
Við leitum að einstaklingi með:
› háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem
hagfræði, verkfræði eða viðskiptafræði,
próf í verðbréfaviðskiptum er kostur
› færni í að greina flókin verkefni og kynna
þau með skýrum hætti, starfsreynsla á
fjármálamarkaði er kostur
› skipulögð, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
› hæfni í mannlegum samskiptum og
faglega framkomu
Nánari upplýsingar um starfið veitir Erla Björk
Gísladóttir sérfræðingur í mannauði,
erla.gisladottir@sjova.is.
Við leitum að ábyrgum og
metnaðarfullum einstaklingi
í starf sérfræðings í eignastýringu.
Viðkomandi þarf að hafa mikinn
áhuga og þekkingu á fjármála-
mörkuðum. Starfið heyrir undir
forstöðumann eignastýringar.
Hjá Sjóvá starfar öflugur og skemmtilegur hópur fólks sem kapp-
kostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Við erum efst
tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis.
Staða forstöðumanns Samskipta og upplýsingamiðlunar
Landsvirkjun leitar að einstaklingi með brennandi áhuga á orku- og
loftslagsmálum til að stýra teymi sem leiðir samskipti við fjölbreytta
hagaðila fyrirtækisins. Teymið vinnur að auknum sýnileika og skilningi
á stefnu og starfsemi Landsvirkjunar og er skipað fimm einstaklingum
með mikla reynslu og sérþekkingu.
Verkefnasvið:
– Samræming innri og ytri samskipta
– Samtal og samvinna við hagaðila
– Fagleg ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks á sviði samskipta
– Forysta í öflugum hópi starfsfólks
– Þróun og ímynd vörumerkis Landsvirkjunar
– Stefnumótun um miðlun efnis
Menntunar- og hæfniskröfur:
– Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi
– Afburða leiðtogahæfileikar, samskiptafærni og jákvætt viðmót
– Stjórnunarreynsla er æskileg
– Frumkvæði og skipulagshæfni
– Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember
Sótt er um starfið hjá Hagvangi
www.hagvangur.is
Frekari upplýsingar gefur Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Starf
Samskipti um
græna framtíð