Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 52
SÉRFRÆÐINGUR Í KJARA- OG RÉTTINDAMÁLUM Starfs- og ábyrgðarsvið • Vinna við úrvinnslu launa- og réttindamála félagsmanna • Þátttaka í kjarasamningagerð • Vinna innan samstarfsnefnda • Samskipti við félagsmenn og rekstraraðila • Ritun og undirbúningur umsagna um þingmál • Gerð starfs- og fjárhagsáætlunar í samstarfi við stjórn • Móttaka gagna, skráning upplýsinga og skjalavarsla • Aðstoð við málefni fagdeilda • Aðstoð við skipulagningu funda stjórnar, aðalfundar og þings LSS • Aðstoð við gerð ársskýrslna • Þátttaka í öðrum verkefnum félagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Haldbær þekking á kjarasamningum æskileg • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Þekking og reynsla af kjarasamningagerð kostur • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni • Góð tölvukunnátta • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni • Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar Ráðningarþjónustu www.hhr.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hulda Helgadóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða á tölvupósti hhr@hhr.is. Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) óskar eftir að ráða sérfræðing í kjara- og réttindamálum til starfa á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi með jákvætt viðmót og góða þjónustulund sem er tilbúinn að leysa úr krefjandi verkefnum á sviði kjaramála. Hjá LSS eru 2 stöðugildi í fullu starfi og því þörf á skipulögðum og drífandi einstaklingi sem er fær um að vinna þau verkefni sem til falla. LSS er fag- og stéttarfélag slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Í félaginu eru 1400 félagsmenn um land allt. HH RÁÐGJÖF www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2022 Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Landhelgisgæslan annast einnig framkvæmd á varnartengdum rekstrar- verkefnum í umboði utanríkisráðuneytisins sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og samning við utanríkisráðuneytið, þ.m.t. er rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórn- stöðvar og ratsjár- og fjarskiptastöðva Atlantshafsbandalagsins. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 230 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks! Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta – Fagmennska. Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Landhelgisgæslan leitar að liðsfélaga í upplýsingatæknideild Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða öflugan liðsfélaga til starfa í upplýsinga- tæknideild stofnunarinnar. • Starfsreynsla að lágmarki 3 ár í kerfisstjórn, netrekstri og notendaaðstoð. • Þekking og reynsla af uppsetningu og rekstri á Microsoft netþjónum og Microsoft 365. • Þekking og reynsla af VMware. • Góð kunnátta í íslensku og ensku. • Rekstur á Microsoft kerfum þar sem staðbundnum lausnum og Microsoft 365 er blandað saman. • Rekstur ýmissa net-, öryggis- og eftirlitskerfa. • Uppsetning og þjónusta vegna útstöðva, netþjóna, jaðartækja og hugbúnaðar. Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skal starfsfólk uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfniskröfur má finna á www.intellecta.is. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Henrietta Þóra Magnúsdóttir (henrietta@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Helstu menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2023. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan Landhelgisgæslunnar og jafnréttisáætlunar stofnunarinnar, eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. • Föst viðvera upplýsingatæknideildar er bæði í höfuðstöðvum Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð og á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Annað: Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.