Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 03.12.2022, Blaðsíða 45
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 3. desember 2022 Már var svo óheppinn að fótbrotna fyrir sex vikum. Hann segir að Active JOINTS frá Eylíf hafi hjálpað beinunum að gróa. Að auki hafa verkir sem hann var með í hálsi horfið eftir inntöku á fæðubótarefninu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Betri lífsgæði með Active JOINTS Már Guðnason húsasmiður hefur starfað við álagsvinnu í gegnum árin. Nú þegar hann er kominn á eftirlaun hafa komið fram ýmis eftirköst erfiðisins. Már hefur fundið út að Active JOINTS frá Eylíf reynist vel til að bæta lífsgæðin. 2 Skyggnst verður í æsku Mozarts í Krakkamengi í klukkan 12 í dag. jme@frettabladid.is Tónleikaröðin Krakkamengi heldur áfram í umsjá Guðrúnar Hrundar Harðardóttur víólu- leikara sem að þessu sinni fær til liðs við sig fiðluleikarann Hrafn- hildi Atladóttur. Munu þær flytja Dúó í G-dúr KV 423 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, auk nokkurra lítilla tónverka sem Mozart samdi sem barn. Vekja áhuga með sögum Æskuvinkonurnar og tón- listarkonurnar Guðrún Hrund Harðardóttir og Hrafnhildur Atladóttir segja sögur af Mozart- fjölskyldunni, undrabarninu og prakkaranum Wolfgang Amadeus og stóru systur hans Nannerl. Og af því að það eru alveg að koma jól velta þær í sameiningu fyrir sér hvernig Mozart-fjölskyldan gæti hafa undirbúið og fagnað jólum í Salzburg fyrir rúmlega 250 árum. Leitast er við að skapa afslappað andrúmsloft, njóta þess að hlusta á lifandi tónlistarflutning og kveikja forvitni tónleikagesta. Guðrún spilar með Sinfóníu- hljómsveit Íslands, Kammersveit Reykjavíkur, Alþjóðlegu barokk- sveitinni í Reykjavík og Barokk- bandinu Brák. Hrafnhildur lærði á fiðlu í Austurríki og í Þýskalandi og starfaði með helstu hljómsveitum Berlínar. Nú kennir hún og leikur á fiðlu í Kaliforníu í Bandarikjunum. Viðburðurinn er haldinn í Mengi Óðinsgötu 2, klukkan 12. Ókeypis aðgangur. n Mozart á jólunum í Krakkamengi HEILAÞOKA? Fæst í helstu apótekum - www.celsus.is AUKIN ORKA OG FÓKUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.