Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 21

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 21
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A efla framkvæmdavald sambandsstjórn- arinnar, en svipta hin einstöku ríki að miklu leyti sjálfstæði sínu. Er þetta í raun og veru frumskilyrðið til þess, að hægt sé að koma á nokkrum verulegum umbótum. Á meðan valdið í félagsmál- unum liggur að mestu leyti í höndum hinna einstöku ríkja, er ómögulegt að setja neina allsherjarlöggjöf á því sviði. En það er miklum erfiðleikum bundið að breyta stjórnarskránni, þvi til þess þarf samþykki % af báðum þingdeild- um og % af hinum einstöku ríkjum, enda lítur ekki út fyrir, að það sé nokk- ur leið til þess í náinni framtíð. En aðr_ ar leiðir eru taldar mögulegar til að koma fram raunverulegum breytingum á stjórnskipulaginu, t. d. ef breytingar yrðu á hæstarétti og stjórnarskráin yrði túlkuð öðruvísi en hingað til hefir verið gert. Eins og nærri má geta, hafa útgjöld ríkisins vaxið gífurlega í stjórnartíð Roosevelts. Öll þau opinberu fyrirtæki, sem fé var lagt í, og allir þeir styrkir, sem veittir voru til viðreisnar atvinnu- vegunum kröfðust mikilla fjárframlaga. En það var aðeins í byrjun að hann gerði tilraun til að jafna hallann á fjárlögunum. Síðan hefir hann ekkert fengizt um það, þó að hallinn væri mik- ill og tekið lán á lán ofan, þótt það sé mögulegt að auka skattana. Þessa stefnu hefir hann tekið vegna þess, að svo gíf- urlega mikið fé er til í landinu, sem ekkert er við að gera, en ef ætti að leggja nýja skatta á, mundu þeir koma harðast niður á fátæklingunum, því að öðruvísi skattalög mundu ekki fást sam- þykkt. Frá 1933 til 1937 jukust ríkis- skuldirnar um 50%, eða frá 22,5 upp í 34 miljarða dollara. En eignirnar hafa líka aukizt að nokkrum mun. í utanríkismálum hefir Roosevelt stuðlað að því, að halda uppi friði og góðu samkomulagi við erlend ríki. Gagnvart ríkjunum í Ameríku hefir hann keppt að því að efla frið og vin- samleg sambönd en forðast alla ásælni og íhlutun í mál þeirra. Er þessi stefna í algerri andstöðu við þá landvinninga- Fegnrð . . . Fegurðin er meðmælabréf, sem náttúran gefur eftirlætisgoðum sín- um. Voiture. Fegurðin er snara, sem náttúran hefir lagt fyrir greindina. Lévis. Fegurðin er fyrsta gjöfin, sem nátt- úran gefur konunni, og einnig sú fyrsta, sem hún tekur frá henni. Méré. stefnu, sem stundum hefir ríkt í utan- ríkismálum Bandaríkjanna, sem geng- ur út á að ná, beint eða óbeint, yfir- ráðunum yfir allri Ameríku. Gagnvart ríkjunum í Evrópu virðist stefna hans hafa verið nokkuð reikul. Að mestu leyti gekk hún þó út á að efla frið og vináttu. Hann tók t. d. upp stjórnmálasamband við Sovjet-Rússland, er legið hafði niðri í 16 ár, eða frá því að Lenin tók völdin. Ennfremur taldi hann sig reiðubúinn til að vinna að alþjóðlegri afvopnun og að lækka toll- múra Bandaríkjanna til að greiða fyrir milliríkjaverzluninni. En á hinni alþjóð- legu viðskiptaráðstefnu í London 1933 vildi hann þó ekki ræða um afnám stríðsskulda eða vinna að því að festa gengið, enda var það þá ætlun hans að lækka gengi dollarans. í vígbúnaðar- kapphlaupinu hafa Bandaríkjamenn alls ekki gengið á undan, en hið alþjóðlega vígbúnaðaræði hefir gert það að verk- um, að útgjöldin til herbúnaðarins hafa aukizt mjög mikið á síðustu árum. Fram á síðasta ár mun það hafa ver- ið ætlun Roosevelts að reyna að halda Bandaríkjunum hlutlausum, ef til styrj- aldar kæmi í Evrópu. En hið mikla of- beldi, sem Þjóðverjar hafa haft í frammi nú á síðustu árum, hefir haft þau áhrif að hann hefir tekið afstöðu með and- stæðingum þeirra, Bretum og Frökkum, og er helzt útlit fyrir, að Bandaríkin mundu strax ganga í lið með þeim ef til styrjaldar kemur. (Ritaö í maí 1939) 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.