Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 22

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 22
V A K A 2. árg. . Júlí-sept. 1939 Vestmaimaclagur á IMiig'völliiin Sunnudaginn 2. júlí, s.l. var í fyrsta sinn haldinn hátíölegur Vestmannadagur á Þingvöllum. Vestan hafs halda landar hátíðlegan íslendingadag einu sinni á ári til þess að minnast móðurlandsins og heimaþjóðarinnar. Vestmannadagurinn var hins vegar hátíðlegur haldinn til þess að minnast landanna í Vesturheimi og landnámsins þar. Er fyrirhugað að halda eftirleiðis Vestmannadag á Þingvöllum árlega. f forstöðunefnd dagsins voru frú Elisabet Jensen-Brandt, Pétur Sigurðsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Steingrímur Arason og Valdimar Sigurjónsson. Há- tíðina sóttu á fjórða þúsund manns, þrátt fyrir óhagstœtt veður. Hún hófst með guðsþjónustu. Biskup fslands, sr. Sigurgeir Sigurðsson, prédikaði. Rœður fluttu alþingismennirnir Ólafur Thors, Haraldur Guðmundsson og Jónas Jónsson, sr. Friðrik Hallgrimsson, Jakob Kristinsson, Guðmundur Finnbogason og Sig- urður Nordal. Matthías Þórðarson lýsti staðnum af Lögbergi. Stefán Guð- mundsson og Karlakór Reykjavíkur skemmtu með söng, en Lúðrasveit Reykja- víkur með hljóðfœraslætti. — Forsœtisráðherrafrúin, Vigdís Steingrimsdóttir, kom fram í gervi Fjallkonunnar og flutti ávarp. Fórst henni hvort tveggja með miklum myndarskap. Ungfrúrnar Gerður Jónasdóttir og Kristjana Pétursdóttir komu fram sem Miss Canada og Miss Amerika. — Sjálfboðasveit Vökumanna hélt uppi reglu á hátíðinni, ásamt lögregluþjónum úr Reykjavík, og veitti forstöðunefndinni aðstoð við undirbúning hátíðahaldanna. — Myndin: Sjálfboðasveit Vökumanna. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.