Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 23

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 23
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A Unndór .lónsson: Meimtaskólar í sveit ) Það er ekki víst, að allir taki í streng með s höfundi eftirfarandi greinar. En það er full ) ástœða til að athuga þá tillögu, er þar kem- ) ur fram, gaumgœfilega. Það er á almennings \ vitorði, að þrátt fyrir skólafjölgun og aukið || nám barna og unglinga er í ýmsu áfátt um \ uppeldishœtti okkar og skólakerfi. — Vera \ má, að síðar gefist tœkifœri til að ræða nánar ) það atriði, sem hér er vakið máls á. Atvinnuleysi er höfuð- umræðuefni fólks nú á tímum, og ekki að á- stæðulausu. í kjölfar þess siglir síaukið fátækrafram- færi. Baráttan gegn at- vinuleysinu hefir því eng- an veginn flutt okkur í ör- ugga höfn. Fólkið hópast til bæjanna jafn ört og á vel- gengistíma stórútgerðarinnar, þótt lífsmöguleikar séu þar ekki aðrir en fátækrafram- færi eða óarðbær atvinnubóta- vinna. Samtímis þessu hefir land- ið nálega ótakmarkaða möguleika að bjóða atorkusömu fólki. En í sjálfu sér er þetta ekkert undr- unarefni. Reykjavík t. d. hefir upp á meira að bjóða en allir aðrir staðir á landinu. Þar er fjölmenn- ið mest, en eftir því sækist fóik, og nokkuð að vonum. Þægindi eru þar meiri en annars staðar. Fé- lagslíf og skemmtanir sömuleiðis. Þar er miðstöð andlegs og efna- legs lífs og þangað liggja allar leiðir. Reykjavík er eins og gríð- arstór segull, sem í vaxandi mæli sogar til sín hverskonar verðmæti á kostnað annarra landshluta. En nú er tími til þess kom- inn, að leggja fyrir sig þá spurn- ingu, hvort í Reykjavík sé ekki eitt og annað, sem allra hluta vegna væri betur komið ann- ars staðar, hvort Reykjavík — og ef til vill aðrir kaupstaðir — hafi ekki öðlazt óeðlilegt að- dráttarafl vegna þess ranga hugs- unarháttar, að allir hlutir séu þar bezt komnir. Það má án efa finna margt, sem bendir í þá átt. Ég vil minnast hér á eitt, benda á eina leið til þess að styrkja af- stöðu sveitanna gagnvart kaup- stöðunum, auk þess, sem þar er um að ræða ráðstöfun, sem frá 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.