Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 71

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 71
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V AK A ekkert af þessu á sig fá. Hún leitaðist við að festa athygli sína við bækur og furðuleg svört tákn, en það gekk illa. Hugurinn leitaði heim. Hafði þess verið gætt, að klæða börnin í hlýrri yfirhafnir, nú þegar haustkuldarnir voru gengnir í garð? Hún minntist hinna ýmsu skyldustarfa á heim- ili tengdaforeldra sinna. Tíminn leið þá án þess að hún yrði hans vör. Lexíurnar hafði hún ekki lært á tilsettum tíma, kennslu- konan varð óþolinmóð og sjálf blygðaðist hún sín sáran. Á kvöldin kinokaði hún sér við að afklæðast og leggjast til svefns í herbergi ásamt mörgum öðrum ókunnum stúlkum. Og þegar hún hafði hniprað sig saman í litla járnrúminu leitaði hugurinn óaf- látanlega heim til litla drengsins, sem hún hafði haft í hvílu sinni allt frá fæðingu hans. Þau þrjú ár, sem hún átti framundan á skólanum voru fyrir henni sem sjálf eilífðin. Þannig leið einn dagur eftir annan. Hún átti erfitt með að festa hugann við námsbækurnar. Einu sinni varð hún þess á- skynja að kennslukonurnar ræddu um hana sjálfa. Önnur kennslukonan sagði, án þess að gruna, að nokkur væri í grennd: „Hún getur ekkert lært. Það eru ljótu vandræðin, þegar hún á svona gáfaðan og hámenntaðan eiginmann. Hún er ógreind að eðlisfari og þetta er alveg til- gangslaust basl.“ Hin svaraði — og það var auðheyrt að hún hafði samúð með konu Yuans — „Já, það er víst tilgangslaust með öllu.“ í sömu mund voru nemendurn- ir kvaddir saman til þess að hlýða á fyrirlestur hjá nafnkunnum manni, sem ætlaði að tala um byltinguna, „þrjár grundvallar- reglur þjóðarinnar og breyttan tíðaranda í einu og öllu.“ Konan unga sat meðal hinna og hlýddi á mál þessa lærða manns. Henni var óvenju þungt innan brjósts eftir að hafa orðið þess áskynja, hvernig kennslukonurnar litu á nám hennar. Hún litaðist um í salnum. Allir hlýddu á fyrirles- arann með mikilli athygli, eink- um þó þær elztu, sem voru nokkru eldri en hún var, þegar hún gift- ist. Allar stóðu þær henni óend- anlega langt framar. Meðan hún virti þær fyrir sér varð henni allt í einu ljóst, að slíkar hlutu þær konur að vera, sem Yuan átti við. Þær gátu lesið og skrifað jafn hratt og karlmenn. Þær skildu hvert orð, sem þessi lærði maður sagði, enda þótt henni væri hulinn leyndardómur, hvað orð eins og „beztu-kjara-samningar“, ,,hagfræði“ og ýmis önnur orð og orðasambönd fælu í sér. En hún kom sér ekki að því að spyrja, það var svo margt sem hún ekki skildi. Hún örvænti. Þetta var henni um megn. Hún gat aldrei orðið eins og hinar. Heimilinu gamla gat hún stýrt og séð fyrir þörf- um barnanna, en þetta var henni um megn, og það þó að líf lægi 229
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.