Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 3

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 3
Útsjá. (1. ársfj. 1930). William H. Taft. William Howard Taft var fædd- ur árið 1857. Hanh var settur til menta og las lög. Árið 1880 hóf hann málaflutningsstarfsemi í rik- inu Ohio og var 1887—-1890 hæsta- réttarmálaflutningsm. við hæsta- rétt Ohio-ríkis. ,Á næstu árum varð hann þjóðkunnur maður. Skörungur var hann ekki á borð við Roosevelt og slíka menn, en niikilvæg störf í þarfir þjóðarinn- ur fóru honum vel úr hendi. Nokkru fyrir aldamótin áttu Spán- rerjar og Bandaríkjamenn í ófriði ut af Filipseyjum, sem kunnugt er, °g biðu Spánverjar lægri hlut. Þá er friðarsamningar höfðu verið gerðir í Paris 1898 settu Banda- rikin á stofn nýlendustjórn á Fil- ipseyjum, en Filipseyjabúar undu stjórn Bandaríkjamanna illa, og hófu uppreisn gegn þeim. Upp- reisnin var bæld niður, en Banda- ríkjamenn voru til neyddir aö hafa afram allmikinn herafla á eyjun- run. Þótti eigi vænlega horfa, ef svo héldi áfram, og var skipuð nefnd manna til þess að rannsaka ástandið á eyjunum og koma með umbótatillögur. Var Taft þá búinn að afla sér þess álits, að hann var gerður formaður nefndarinnar vor- ið 1900, og árið eftir ríkisstjóri á eyjunum. Fórst honum stjórnin vel úr hendi og átti þátt í því, að Filipseyjabúar fengu sumum kröf- um sínum framgengt. Árin 1904— 1906 var Taft hermálaráðherra Bandaríkjanna, og haustið 1908 var hann kosinn forseti Bandaríkj- anna og gegndi forsetastörfum frá því í mars 1909 þangaS til í mars 1913. Taft fylgdi sömu stefnu og Roosevelt, en fylgdi aldrei málum af sama kappi og hann, enda mað- ur hægfara og í flestu ólíkur bar- dagamanninum Roosevelt. Átti Taft eltki frumkvæði að neinum stórfeldum breytingum i stjórnar- tið sinni. Hann hélt að vísu áfram baráttu Roosevelts gegn „hringun- um“ (trusts), en var langt í frá eins harðvítugur og Roosevelt hafði verið í þeirri baráttu. Stóðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.