Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 6

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 6
52 R O Iv K U R flokkurinn ætlaði að bjóða fram menn á móti þeim fram- bjóðöndum ihaldsflokksins, sem ekki vilja aðhyllast þær ráðstafanir, sem „United Em- pire Party“ vill gera til að vernda breskar iðnaðargreinir og breskan landbúnað. Vafa- laust hefir stofnun hins nýja flokks skotið Stanley Baldwin skelk í bringu. Er það skemst af að segja ræðu Mr. Baldwin’s, að hann virðist hafa aðhylst stefnuskrá „United Empire Party“ í aðalatriðum, enda tel- ur blaðið Daily Mail, sem mjög kappsamlega berst fyrir stefnu „United Empire Party“, að ræða Baldwin’s hafi breytt stjórn- málahorfunum. Blaðið telur hann hafa aðhylst stefnu U. E. P. og með því vakið ánægju fjölda kjósenda í landinu. Ósk- ar blaðið Baldwin til hamingju með sinnaskiftin og fer auk þess mjög lofsamlegum orðum um þá, sem fylkst hafa í nýja flokkinn og með þátttöku sinni hafa átt mestan þátt í því, að gamla íhaldið hefir sveigst til fylgis við nýju stefnuna. Hér er því í rauninni aðeins um íhalds- stefnubreytingu að ræða, að visu þýðingarmikla, því vel get- ur svo farið, þótt U. E. P. eigi ekki framtíð fyrir sór sem sjálf- stæður stjórnmálaflokkur, að nýja stefnan verði framvegis ráðandi í íhaldsflokknum breska, og U. E. P. verði ihald- inu öflug lyftistöng. Hve sigur- sæl þessi stefna verður í næstu kosningum er erfitt að spá um. Jafnaðarstefnunni hefir aukist mikið fylgi í Bretlandi á siðari árum, en MacDonaldstjórnin, sem að vísu hefir mörg merk umbótamál á prjónunum, á að ýmsu leyti mjög erfitt, enda hefir hún ekki hreinan meiri hluta í þinginu. MacDonald- stjórnin virðist ekki standa föstum fótum sem stendur, en ef til þingrofs og nýrra kosninga kæmi, reynir á þolrif jafnaðar- manna. Fær MacDonald hrein- an þingmeirihluta ? Eða lyftir U. E. P. Stanley Baldwin aftur í stjórnarsessinn? Ekki er ólik- legt, að annarhvor þeirra fái hreinan þingmeirililuta næst. Frjálslyndi flokkurinn á enn mikið fylgi í Bretlandi, en sund- urþykkja er mikil í flokknum og mjög tvísýnt um framtið hans. Flugferðalög aukast jafnt og þétt með menn- ingarþjóðunum og það færist líka stöðugt í vöxt, að flytja póst og vörur í flugvélum. — Þýskaland, Bretland og Banda- ríkin eru þau löndin, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.