Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 11

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 11
R Ö K K U R 57 lega 1700 blöð í landinu á 25 tungumálum. V. A Indlandi búa ýmsar þjóðir. I Himalaya og Birma búa menn af Mongólakyni, skyldir Tíbet- búum og Kínverjum, um 17 milj. alls. I Dekan eru flestir af Hravidakyni. Dravidarnir voru frumstofn þjóðarinnar. Af Dra- vidakyni munu vera milli 60— 70 miljónir manna í Indlandi. Á sléttunum búa Hindúar, sem teljast til eranska eða ariska flokksins og eru því skyldir Ev- rópuþjóðum. Af þeim munu vera um 233 miljónir í Indlandi. Þeir komu úr norðvestri og Urðu Dravidar að víkja undan fyrir þeim upp á Dekanháslétt- Una, en einnig þar eru Hindúar orðnir fjölmennir. Þeir eru og f jölmennir í austari hluta Norð- Ur-Indlands. Hindúar skiftast, samkvæmt brabmiskum trúar- lögum, í stéttir (castes). Sam- kvæmt fornri hefð eru stéttirn- ar 4, prestastéttin (brahman- aruir), aðalsmanna eða her- mannastéttin, kaupmannastétt- og „súdraarnir“, lægstu stétt- irnar, sem ekki var leyft að lesa hin helgu fræði. f Indiandi ^Uunu vera um 60—70 miljónir Uianna, sem eru réttlausir ”Stéttleysingjar“. Líta „caste“- Hindúar niður á þá, telja þá ekki í húsurn hæfa, og meina þeim jafnvel aðgang að muster- unum. Þessir stéttleysingjar eru líka farnir að bera fram sínar kröfur og vildu fá Gandhi til að láta það sitja fyrir sjálfstæðis- kröfunum, að þeir fengi rétt- indi sem aðrir menn, en Gandni kvað sjálfstæðiskröfurnar verða að sitja fyrir öllu öðru. En í raun og veru er þessi stéttaskift- ing talsvert flóknari en i fljótu bragði virðist. Aðal-stéttirnar skiftast aftur í smærri stéttir, og eru þær af sumum taldar vera á 3. þúsund. Stéttaböndin eru sterk og menn verða að halda sér innan sinnar stcttar. Af þessu fyrirkomulagi hefir m. a. leitt að ógerlegt hefir reynst að vekja sameiginlega þjóðernis- tilfinningu fyrir alla þá, sem Indland byggja. Aðalmálin í Indlandi eru hindi, sem liðlega 80 milj. manna tala, bengali (48 milj.), telugu (23 milj.), maratji (20 milj.), tamil (18 milj.) og pun- jabi (16 milj.). Ensku tala um 300,000 manna. Hindúar eru miklir hugsjóna- menn. Þeir eru flestir Brahma- trúar, Móhammeðstrúar eða Búddhatrúarmenn. Brahmatrú- armenn í Indlandi eru taldir vera 220 milj., Búddhatrúar- menn eru um 10 milj., Móham- meðstrúarmenn 60—70 miljón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.