Rökkur - 01.08.1930, Page 38

Rökkur - 01.08.1930, Page 38
84 R 0 K K U R inn, „ekki líkar mér þetta. Þjófur er þjófur, og það segi eg þér, þaíS fer aldrei vel á endanum.“ Hann fór meS hann til móSurinnar og þegar hún heyrSi aS hann væri sonur sinn, þá grét hún af fögn- uSi, en þegar faSirinn sagSi að hann væri meistaraþjófur, þá runnu tár í tveimur lækjum niöur eftir kinnum hennar. AS lokum sagði hún þetta: „Þó hann sé orS- inn þjófur, þá er hann samt son- ur minn, og mér hefir þó auðn- ast að líta hann enn þá einu sinni augum mínum.“ Þau settust nú til borös og snæddi hann með foreldrum sín- um rýrðarrétt þann, sem hann hafSi ekki lagt sér til munns um langan tíma. Þá tók faSirinn þannig til orSa: „Þegar hann húsbóndi okkar, greifinn þarna í höllinni, fær vitneskju um hver þú ert og hvaS þú hefir í frammi, þá mun hann ekki taka þig á armleggi sína og hampa þér, eins og hann gerði þegar hann hélt á þér viS skírn- arfontinn, heldur.lætur hann þig dingla í gálgasnörunni.“ „Vertu óhræddur, faSir minn,“ sagSi meistaraþjófurinn, „hann gerir mér ekkert, því aS eg kann handverk mitt til fullnustu. Ekki skal eg láta einn dag líSa svo, aS eg ekki fari aS finna hann.“ Um kveldiS settist meistaraþjóf- airinn í vagn sinn og ók ul hallar- innar. Greifinn tók honum vel og vingjarnlega, því hann hugSi hann vera tignan mann. En þegar komumaSur sagSi hver hann var, þá bliknaSi hann í framan og þagSi um stund. Loksins tók hann til orSa og mælti: „Þú ert guS- sonur minn, og því mun eg sýna þér vægS og vorkunn og hlífast viS aS leika þig hart. En fyrst þú miklast af því, aS þú sért meist- araþjófur, þá mun eg nú reyna kunnáttu þína, en fáir þú ekki staSist þá raun, þá verSur þú hengdur.“ „Herra greifi,“ svaraSi meist- araþjófurinn, „hugsiS ySur þrjár þrautir eins erfiSar og ySur þókn- ast, og takist mér ekki aS vinna þær, þá geriS viS mig sem ySur líkar.“ Greifinn hugsaSi sig nú dálítiS um og mælti síSan: „Gott og vel. í fyrsta lagi skaltu stela uppá- halds reiShestinum mínum úr hesthúsinu, x annan staS skaltu taka lakiS undan mér og konu minni þegar viS erum sofnuS, þannig aS viS ekki verSum vör viS og festargulliS af fingri henn- ar, i þriSja lagi skaltu stela prest- inum og djáknanum úr kirkjunni. GefSu gaum aS orSum mínum, því þaS varSar lífi þínu.“ Meistaraþjófurinn brá sér til r.æstu borgar. Þar hitti hann bóndakonu gamla, keypti af henni föt hennar og fór í þau, því næst

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.