Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 39

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 39
ROKKUR 85 litaði hann andlit sitt móleitt og málaSi í það hrukkur, svo aS enginn mundi hafa þekt hann. Aö endingu lét hann gamalt ung- verskt vín á kvartil og blandaSi sterkum svefndrykk saman viö vinið. Kvartiliö lagöi hann á dýnu, lyfti svo öllu á bak sér og hélt nú valtrandi og hægfara á leiö til greifahallarinnar. Þegar hann kom þar var aldimt oröiö; hann settist á stein í hallargaröinum og tók aö hósta eins og gömul brjóst- veik kona og neri hendurnar eins og honum væri sárkált. Eldur var kyntur fyrir utan hesthúsdyrnar og lágu dátar nokkrir kringum eldinn. Einn þeirra tók eftir kon- unni og kallaði til hennar: „Komdu hingaö, kerlingar- tetur og vermdu þig hjá okkur, þú hefir ekkert náttból og þiggur þaö þar sem þú hittir þaö fyrir.“ Kerling kom vappandi aö eld- inum og baö dátana aö taka ofan af sér dýnuna og settist hjá þeim við eldinn. „Hvaö hefirðu í kvar- tilinu þínu, kerli mín?‘“ spuröi einn. „Góöan slurk af víni,“ svarar hún, „eg lifi á kaupskap og fyrir góö orö og borgun er ykkur vel- komiö aö fá hjá mér í staupinu.“ „Komdu þá bara með það,“ sagöi dátinn, og er hann hafði smakkað á víninu kallaði hann upp: „Þegar vínið er gott, þá vil eg helst drekka annaö staup til,“ lét kerlingu skenkja á fyrir sig" aftur og gerðu svo hinir aö hans dæmi. „Heyrið þið þarna, piltar,“ kallaði einn til þeirra, sem inni sátu í hesthúsinu, „hér er allra vænsta kerling, hún hefir vín, sem er eins gamalt og hún er sjálf, fáiö ykkur sopa af þvi, hann hit- ar enn betur á ykkur magann en eldurinn okkar.“ Kerling bar nú kvartilið inn í hesthúsið. Uppáhaldsg'æöingur greifans var reiðtýgjaður og var einn sestur í hnakkinn, annar hélt í taumana og sá þriöji haföi tekið í tagliö. Kerling skenkti nú á eins og um var beðið, þangaö til vínið þraut. Áður langt liði duttu taum- arnir úr hendi þess, er um þá hélt, hann hné niður og tók að* hrjóta, hinn slepti taglinu, sem í það hélt, lagðist niöur og hraut öllu meira. Sá, sem sat í hnakkn- um, sat reyndar kyr, en hengdi höfuðið því nær niöur á makka hestsins og blés eins og smiðju- belgur. Dátarnir úti fyrir voru löngu sofnaöir á berri jörðunni og hreyföust ekki heldur en steinar. Þegar meistaraþjófurinn sá, hvað vel sér haföi tekist, stakk hann kaðalspotta í hönd þess, sem um taumana hafði haldið, en hálmvisk í hönd þess, er hafði haldið um taglið. En hvað átti hann að gera við þann, sem á hestbaki sat ?• Ekki tjáði að varpa honum af baki, hann hefði þá kunnað að vakna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.