Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 46

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 46
92 RÖKKUR Bretar hefði þar ekki öflugan her kæmist alt í bál og brand. Má vel vera, að Bretar hafi þar eitthvað til síns máls; mun þó flestum verSa ósjálfrátt að minnast þess, að vold- ugar þjóðir, sem ráða yfir þjóð- um sem minni máttar eru, en vilja ráða málum sínum sjálfar, bera einatt slíku við í lengstu lög. Virð- ist alt benda í þá átt (sbr. og sjálf- stæðishreyfinguna á Indlandi), að það reki að því, að Bretar í ná- inni framtíð taki kröfur Egipta og Indverja til greina, a. m. k. ef jafn- aðarmenn verða áfram við völd. Óðru máli gegnir, ef íhaldsmenn kornast aftur til valda. Þeir vilja ekki slaka til í þessum málum, þvx að þeir álíta að framtíð Bretaveld- is sé undir því komin, að þessi lönd sé áfram undir breskum yfir- raðum — og sömuleiðis, að fram- tíð þessara þjóða verði best trygð með því, að þær verði áfram inn- an Bretaveldis. A. Conan Doyle, skáldsagnahöfundurinn breski, andaðist að morgni þ. 7. júlí, 71 árs að aldri, á heimili sínu, Windlesham, Crowborugh, Sussex, Hafði hann undanfarnar vikur þjáðst af hjartabilun. Conan Doyle varð frægur fyrir leynilögreglusögur sínar, „Sher- lock Holmes“-sögurnar, en svo voru þær oftast nefndar manna á meðal. Á síðari árum lét hann oft í ljós, að hann mæti ekki mikils þá frægð, sem honum hafði fallið í skaut fyrir skáldsögurnar. Sjálf- ur kaus hann helst, að hsns yrði rninst á ókomnum tímum fyrir starf sitt i þágu spiritismans. Con- an Doyle mun hafa samið tíu bæk- ur um dulræn efni, en þær voru ekki alment lesnar, eins og leyni- lögreglusögurnar. Honum mun hafa fallið það þungt, því að hann var einlægur í sinni trú, og hann var sannfærður um, að hann hefði boðskap að flytja öllum mönnum. Hann flutti boðskap sinn af mikl- um áhuga og snild, en fékk ekki eins góða áheyrn, fanst honum, og málefnið átti skilið. Conan Doyle hefir aldrei verið talinn til mestu andans manna bxæskra, en vafalítið er, að hann var víðkunnastur breskra skáld- sagnahöfunda á síðari tímum. Og það var fyrir sögurnar um Sher- lock Holmes, sem hann varð fræg- ur, fyrir nærfelt fjörutíu árum. Árið 1891 kom út „The Adventures of Sherlock Holmes“ (Æfintýri Sherlock Holmes). A. m. k. þrisvar sinnum lýsti hann því yfir, að hann væri hættur að skrifa sögur um Sherlock Holmes, en svo mikið var að honum lagt, að hann hélt áfram að skrifa sögur um S. H.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.