Rökkur - 01.08.1930, Síða 49

Rökkur - 01.08.1930, Síða 49
RÖKKUR 95 sorglegustu afleiðingar, einkan- lega fyrir stúlkur.“ Og biskupinn klykkir út með því, að ef hugum æskulýðsins sé beint til hins háa, fagra og sanna — ef leiðtogar æskulýðs- ins ástundi þáð, og jafnframt viðurkenni kosti hinnar frjálsu samveru kynjanna nú á dögum, verði hægt að koma í veg fyrir hætturnar, sem öllum öfgum eru samfara. Skýrslur Búnaðarfélags íslands. Búnaðarfélag íslands hefir gef- iS út nokkrar skýrslur, er snerta búskap og búvísindi. Eru út kom- in 4 skýrsluhefti og var hið fyrsta þeirra prentaS árið sem leið, en öll hin í ár. Er nánara sagt frá þessari nýbreytni í formála i. heft- 's. Er þar sagt, að „mönnum hafi fundist nauösyn að gefa út saman- dregig yfirlit yfir árangur þeirra tilrauna, sem til þessa hafa veriS kerSar“, því þann fróSleik og þá Jnnlendu reynslu, sem Ismám saman hafi safnast viö starfsemi búnaðarfélagsskaparins í landinu sé að finna á viS og dreif í blöð- um og tímaritum og sé því ekki nðgengileg fyrir almenning. Er og á það bent, að aðrar þjóSir birti í sérstökum heftum þær niðurstöð- ur, sem þær komast að þaS og þaS áriS, „og er þá í hverju hefti skýrt frá rannsókn á ákveSnu efni eSa niSurstöSu af ákveSnu starfi. Geta menn þá eignast þau hefti, sem fjalla um þau efni, sem þeir hafa áhuga fyrir, og þannig, frá ári til árs fylgst m;eS því, sem gerist. „SíSasta búnaSarþing hafSi mál þetta til meSferSar og hallaSist eindregiS aS því, aS ráSist væri i þessa nýbreytni, en stjórn Bún- aSarfélags íslands ákvaS þá aS ráSast í þetta. Hefti þau, sem út eru komin eru þessi: Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. i. Búfjárræktin, Nautgripa- ræktin, I. skýrsla, Rvk. 1929. Skýrslur nautgriparæktarfélag- anna áriS 1928, eftir Pál Zóp- hóníasson. ráSunaut. Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. 2. Búfjárræktin. FóSrunartil- raunir 1. skýrsla — With an English Summary, Rvk. 1930. Þórir GuSmundsson (kennari á Hvanneyri) : Beitartilraunir meS ær gerSar veturna 1927—1929. . Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. 3. Efnarannsóknir. Efnagrein- ingar, er snerta íslenskan land- búnaS til ársloka 1929. 1. skýrsla With an English Summary Rvk. 1930. Höfundur GuSmundur Jóns- son kennari. Skýrslur Búnaðarfélags íslands

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.