Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 49

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 49
RÖKKUR 95 sorglegustu afleiðingar, einkan- lega fyrir stúlkur.“ Og biskupinn klykkir út með því, að ef hugum æskulýðsins sé beint til hins háa, fagra og sanna — ef leiðtogar æskulýðs- ins ástundi þáð, og jafnframt viðurkenni kosti hinnar frjálsu samveru kynjanna nú á dögum, verði hægt að koma í veg fyrir hætturnar, sem öllum öfgum eru samfara. Skýrslur Búnaðarfélags íslands. Búnaðarfélag íslands hefir gef- iS út nokkrar skýrslur, er snerta búskap og búvísindi. Eru út kom- in 4 skýrsluhefti og var hið fyrsta þeirra prentaS árið sem leið, en öll hin í ár. Er nánara sagt frá þessari nýbreytni í formála i. heft- 's. Er þar sagt, að „mönnum hafi fundist nauösyn að gefa út saman- dregig yfirlit yfir árangur þeirra tilrauna, sem til þessa hafa veriS kerSar“, því þann fróSleik og þá Jnnlendu reynslu, sem Ismám saman hafi safnast viö starfsemi búnaðarfélagsskaparins í landinu sé að finna á viS og dreif í blöð- um og tímaritum og sé því ekki nðgengileg fyrir almenning. Er og á það bent, að aðrar þjóSir birti í sérstökum heftum þær niðurstöð- ur, sem þær komast að þaS og þaS áriS, „og er þá í hverju hefti skýrt frá rannsókn á ákveSnu efni eSa niSurstöSu af ákveSnu starfi. Geta menn þá eignast þau hefti, sem fjalla um þau efni, sem þeir hafa áhuga fyrir, og þannig, frá ári til árs fylgst m;eS því, sem gerist. „SíSasta búnaSarþing hafSi mál þetta til meSferSar og hallaSist eindregiS aS því, aS ráSist væri i þessa nýbreytni, en stjórn Bún- aSarfélags íslands ákvaS þá aS ráSast í þetta. Hefti þau, sem út eru komin eru þessi: Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. i. Búfjárræktin, Nautgripa- ræktin, I. skýrsla, Rvk. 1929. Skýrslur nautgriparæktarfélag- anna áriS 1928, eftir Pál Zóp- hóníasson. ráSunaut. Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. 2. Búfjárræktin. FóSrunartil- raunir 1. skýrsla — With an English Summary, Rvk. 1930. Þórir GuSmundsson (kennari á Hvanneyri) : Beitartilraunir meS ær gerSar veturna 1927—1929. . Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. 3. Efnarannsóknir. Efnagrein- ingar, er snerta íslenskan land- búnaS til ársloka 1929. 1. skýrsla With an English Summary Rvk. 1930. Höfundur GuSmundur Jóns- son kennari. Skýrslur Búnaðarfélags íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.