Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 52

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 52
98 R O Ií K U R hvert bókasafn þurfti að gera og líklega var það einmitt þessu bókasafni skyldast, því að ekk- ert annað bókasafn var, svo að kunnugt væri, stofnað fyrir fé, er skoða mátti sem sárabætur til sjómanna fyrir atvinnumissi. Þá var togaraskipstjórum sent bréf, þar sem Alþýðubóka- safn Reykjavíkur gaf kost á að setja smá bókasöfn i skipin, ef skápur yrði lagður til eða gold- inn annarsstaðar frá og skip- verjar legðu til bókavörð. Sum- ir sintu þessu tilboði, aðrir ekki. Oftast munu útgerðarfélögin bafa greitt andvirði skápanna, og er skylt að geta þess, að það var „Alliance“ (Jón Ólafsson), sem þar gekk á undan. Bókasafnið setti nú bækur í skápana eftir þvi, sem efni þóttu til vera og ástæður, en bæði vegna þess, að efni voru af skornum skamti, og svo hins, að tilraunin þótti nokkuð vafa- söm, voru helst til fengnar þær bækur, er þegar höfðu „lifað sitt fegursta“, og ekki þótti mik- ill skaði, þó að eyðilegðust. Komu þá meðal annars í góð- ar þarfir bókaleyfar nokkrar frá „Alþýðulestrarfélagi Reykjavík- ur“, sem bókasafnið erfði. Sumt af því voru góðar bækur, en slitnar mjög og óhreinar, eins og gefur að skilja. Milli 30 og 40 bækur voru settar i hvern skáp. Var reynt áð hafa þær af ýmsum tegund- um, svo að flestir gætu fundið nokkuð við sitt hæfi: Nokkrar skáldsögur á íslensku voru sett- ar í hvern skáp, eitthvað af ís- lendingasögum, fræðibækur um fleiri en eitt efni, nokkrar bæk- ur á dönsku, og stundum ein eða tvær á ensku. F.kki var þetta allskostar öf- undlaust af hálfu þeirra, er í landi sátu og notuðu safnið. —■ Þeir kendu „togurunum“ um, er fátt var inni af bókum, og héldu að þeir hefðu miklu meira af bókum og betri bækur, en þeir höfðu. í sex ár befir nú Alþýðubóka- safn Reykjavíkur lánað bækur í botnvörpuskipin. 25 skip hafa fengið skápa og sum haft bæk- ur stöðugt, en önnur um stund- arsakir. 1556 lánsskírteini hafa verið seld i skipunum, eftir því sem næst verður komist, en hve mörg bindi hafa verið lánuð, er ekki hægt að segja með vissu. Bókaverðir skipanna eiga að balda skýrslu um það á þann hátt, að setja merki (dagsetn- ingu) á bókaspjöldin í hvert skifti, sem bók er lánuð; er þá hægt að sjá hve oft bver bók er lánuð og telja saman hve oft þær eru lánaðar allar, en sumir bókaverðir hafa vanrækt að setja merki á spjöldin. Þó mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.