Rökkur - 01.08.1930, Page 60

Rökkur - 01.08.1930, Page 60
106 ROKKUR tillögur nefndarinnar verði rædd- ar á ráSstefnunni. Samkomulag hafði ekki náöst, er síöást fréttist, um val breskra fulltrúa á ráðstefnuna. Stjórnar- andstæSingar krefjast þess, aS fulltrúarnir verSi valdir úr öllum stjórnmálaflokkum, en aS sögn kváSu jafnaSarmenn ekki vilja fallast á þaS, heldur velja ein- göngu menn úr stjórnarflokknum ráSstefnufulltrúa. Samkomulag kann þó aS nást um þetta, því frjálslyndi flokkurinn mun hafa lýst því yfir, aS í jafnmikils-verSu máli og þessu verSi allir flokkar aS vinna aS úrlausn deilumálanna. EmbættismaSur nokkur í Ind- landsmála-stjórnardeildinni lét svo ism mælt fyrir skömmu, aS Bret- ar færi ekki í grafgötur um þaS, aS engin stefnubreyting hefSi orS- iS í Indlandi aS undanförnu. ÓeirSirnar þar í landi væri ekki nú eins alvarlegs eSlis og áSur, en það lægi aSeins í því, aS fjöldi Indverja biSi nú átekta, uns séS verSur, hvaSa árangur verSur af ráSstefnunni. Engri orsök til óá- nægju Indverja hefSi enn veriS út- rýmt. „ViS verSum aS gera okkur þaS ljóst,“ sagSi embættismaSur þessi, „aS Indverjar hafa samein- ast um kröfuna um jafnrétti í ein- hverri mynd, og viS getum ekki neitaS aS fallast á þá kröfu. ViS höfum aSeins um tvent aS velja: verSa viS kröfum þeirra eSa stjórna þeim meS harSri hendi. En þaS væri fásinna aS grípa til hins síSara úrræSis á þessum tímum. ViS lifum á fyrri helming tuttug- ustu aldar, ekki á árinu 1830, — og Indverjar hafa samúS flestra þjóSa. ViS getum ekki látiS okk- ur skoSanir alls heimsins engu skifta. ViS höfum boriS ábyrgS á Indlandi 0g þaS er þjóSarskylda, aS verSa viS óskum Indverja. MeS þeim hug förum viS á ráSstefn- una, og viS vonum, aS Indverjar komi sama hugar.“ Vlðsklftaerjur. Eins og kunnugt er af greinum, sem áSur hafabirstí Rökkri, erþaS einn þáttur í baráttu Indverja fyr- ir sjálfstæSi Indlands, aS ganga fram hjá Bretum um innkaup á vefnaSarvörum. Af þessari orsök hefir atvinnuleysi aukist mikiS í vefnaðarhéruSum Englands. Kaup- menn í Madras, Dehli, Calcutta, Bombay og fleiri stórborgum Ind- lands senda nú orSiS aSallega vefnaSarvörupantanir sínar til jap- anskra verksmiSja. Ensk blöS, sem út komu um miSbik júlímán- aSar skýra frá því, aS indverskir kaupmenn hafi aS undanförnu pantaS vefnaSarvörur frá Japan fyrir nær 10 miljónir dollara. Nú

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.