Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 60

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 60
106 ROKKUR tillögur nefndarinnar verði rædd- ar á ráSstefnunni. Samkomulag hafði ekki náöst, er síöást fréttist, um val breskra fulltrúa á ráðstefnuna. Stjórnar- andstæSingar krefjast þess, aS fulltrúarnir verSi valdir úr öllum stjórnmálaflokkum, en aS sögn kváSu jafnaSarmenn ekki vilja fallast á þaS, heldur velja ein- göngu menn úr stjórnarflokknum ráSstefnufulltrúa. Samkomulag kann þó aS nást um þetta, því frjálslyndi flokkurinn mun hafa lýst því yfir, aS í jafnmikils-verSu máli og þessu verSi allir flokkar aS vinna aS úrlausn deilumálanna. EmbættismaSur nokkur í Ind- landsmála-stjórnardeildinni lét svo ism mælt fyrir skömmu, aS Bret- ar færi ekki í grafgötur um þaS, aS engin stefnubreyting hefSi orS- iS í Indlandi aS undanförnu. ÓeirSirnar þar í landi væri ekki nú eins alvarlegs eSlis og áSur, en það lægi aSeins í því, aS fjöldi Indverja biSi nú átekta, uns séS verSur, hvaSa árangur verSur af ráSstefnunni. Engri orsök til óá- nægju Indverja hefSi enn veriS út- rýmt. „ViS verSum aS gera okkur þaS ljóst,“ sagSi embættismaSur þessi, „aS Indverjar hafa samein- ast um kröfuna um jafnrétti í ein- hverri mynd, og viS getum ekki neitaS aS fallast á þá kröfu. ViS höfum aSeins um tvent aS velja: verSa viS kröfum þeirra eSa stjórna þeim meS harSri hendi. En þaS væri fásinna aS grípa til hins síSara úrræSis á þessum tímum. ViS lifum á fyrri helming tuttug- ustu aldar, ekki á árinu 1830, — og Indverjar hafa samúS flestra þjóSa. ViS getum ekki látiS okk- ur skoSanir alls heimsins engu skifta. ViS höfum boriS ábyrgS á Indlandi 0g þaS er þjóSarskylda, aS verSa viS óskum Indverja. MeS þeim hug förum viS á ráSstefn- una, og viS vonum, aS Indverjar komi sama hugar.“ Vlðsklftaerjur. Eins og kunnugt er af greinum, sem áSur hafabirstí Rökkri, erþaS einn þáttur í baráttu Indverja fyr- ir sjálfstæSi Indlands, aS ganga fram hjá Bretum um innkaup á vefnaSarvörum. Af þessari orsök hefir atvinnuleysi aukist mikiS í vefnaðarhéruSum Englands. Kaup- menn í Madras, Dehli, Calcutta, Bombay og fleiri stórborgum Ind- lands senda nú orSiS aSallega vefnaSarvörupantanir sínar til jap- anskra verksmiSja. Ensk blöS, sem út komu um miSbik júlímán- aSar skýra frá því, aS indverskir kaupmenn hafi aS undanförnu pantaS vefnaSarvörur frá Japan fyrir nær 10 miljónir dollara. Nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.