Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 67

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 67
R Ö K K U R „Ennfremur hefir Nýjum kvöldvökum veriö send þvdd smásaga, sem ohætt er að mæla meS við lesendur. Er hún eftir æfintýraskáldið heims- fræga, sem mestar ástsældir hcfir lilotið allra höfunda, H. C. Anderseu, ■°g er það ærið nog til að mæla með henni. Hún heitir á íslensku Saga frá Sandhólahygðinni. Þýðingin er höf. samhoðin, því hún er eftir Stein- grím Thorsteinson. N. Kvöldvökur. Saga frá Sandhólabygðinni er nýútkomin, saga i æfintýrabúningi eftir H. C. Andersen, í ísl. þýð. eftir Stgr. Th. Meira þarf ekki að scgja til að roenn sjái, að snillingshendur hafa um fjallað. Lögrétta. Ummæli um söniu sögu: í raun og veru eru nöfn höf. og þýð. hin bestu meðmæli, sem hægt er að gefa bókinni. En því má hæta við, að hún hef- ir mörg hin bestu einkenni béggja þessara skálda. .Yfir henni hvilir þýð- ur raunablær, en þótt hún sé raunasaga lýsir góðleiki höfundarins sér svo vel i henni að maður er glaður við lesturinn. Þess mlá einnig geta, að það hefir naumast verið nein tilviljun, að Steingrímur Thorsteinson valdi sér það verkefni að túlka H. C. Andersen fyrir löndum sínum, þar hefir þa'ð ■sjálfsagt verið náinn skyldleiki sálnanna sem mestu réði. Dagur. Ummæli um Alpaskyttuna: Nöfn höf. og þýðanda munu bókamönnum hæg trygging fyrir því, að vel sé til efnisins vandað. Sagan gerist í Sviss og' lýsir einkar vel hinni mikilfenglegu náttúrufeg- Urð svissnesku Alpanna, veðrabrigðum þar og áhættu hinnar hugdjöríu Alpaskvttu, sem býður jómfrúnni og „Sundla“ birginn. Inn í þetta er ofið hugljúfu ástaræfintýri þeirra Rúða og Rabettu. Alpaskyttan er bók, sem allir, jafnt ungir sem gamlir, eiga að lesa sér til ánægju. Jafnframt því að Vera hugnæmt æfintýri felur hún í sér djúpa lífsspeki. Dagur. Þýðingum Steingríms er óþarft að lýsa. Öllum íslendingum, sem læsír «ru á bóknréntir og hafá mætur, á fögru máli, er ánægja af lestri þeirra. Þessi saga er af ungri Alpaskyttu, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og hugsar meir til frama en langlífis. Alþýðublaöið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.