Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 18

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 18
112 R O Ií K U R baSmull á þessari öld var árið 1901 eöa 8,61 cents pr. pund. Nú- verandi verð, tæp 11 cents, er 3 cents fyrir neðan íramleiðslukostn- að. VerSið var í fyrra 19 cents pr. pund, og áætla Bandarikjamenn verSfallstjóniö 600 miljónir doll- ara. Stjórnin hefir gert tilraunir ti! þess að aSstoSa baSmullar- framleiSendur, en eigi hefir það boriS tilætlaSan árangur. „Finan- cial World“ telur, aS Bandarikja- menn framleiSi Y> hluta allrar baSmullar, sem framleidd er í beiminum, aS þeir flytji út 60% af framleiSslu sinní, aS baSmullar- birgðir þeirra séu 35% meiri í ár en í fyrra og aS markaSurinn fyr- ir baSmull amerískra framleiS- enda hafi stórum minkaS. Af þessu er ljóst viS hve mikla erfiS- leika baSmuIlarframleiSendur eiga aS stríSa og aS erfiSleikar þeirra, sem láta vinna úr baSmull og hafa atvinnu viS þaS, hafa stórum auk- ist. Frægur flugmaSur. Walter Rogers er flugmaSur íiefndur. Flann er starfsmaSur breska flugfélagsins „Imperial Airways“. Mr. Rogers hefir flog- iS 600.000 mílur enskar á 16 ár- um. Hann er í flugferSum milli Indlands og Bretlands. Erkidjákninn 1 Badajoz. (Spánverskt æfintýri). Steingrímur Thorsteinson þýddi Svo er frá sagt, aS einu sinni var erkidjákni í biskupsdæminu Badajoz. Hann var lærSari öllum doktorum Spánarháskóla, kunni öll tungumál, dauS og lifandi, og var heima í öllum mannlegum og guSlegum fræSum. Töfralistin var þaS eina, sem hann átti ónum- iS, og því gat hann meS engu móti eirt, a'S sér skyldi áfátt vera í þessu eina. Loksins frétti hann, aS i einu úthverfi borgarinnar Tóle- dó byggi einn fyrirtaks slyngur töframaSur, Don Torribio aS nafni. Hann lét því þegar í staS leggja á múlasna og reiS af staS til Tóledó. ÞangaS kemur hann og stígur af baki viS húsdyr þess hins mikla töframdnns, er bjó í húsi einu litlu og ósélegu. „Mikli vitringur,“ sagSi komu- maSur, „eg er erkidjákninnn í Badajoz. FræSimenn Spánar gera mér reyndar þann sóma aS kalla mig meistara sinn, en þaS segi eg ySur satt, aS ef eg yrSi svo láns- samur aS mega nefnast lærisveinn ySar, þá tæki eg þann sóma fram yíir allan annan. AuSsýniS mér þá góSvild aS leiSa mig inn í leyndar- dóma listar ySvarrar og reiSiS yS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.