Rökkur - 01.06.1931, Side 18
112
R O Ií K U R
baSmull á þessari öld var árið
1901 eöa 8,61 cents pr. pund. Nú-
verandi verð, tæp 11 cents, er 3
cents fyrir neðan íramleiðslukostn-
að. VerSið var í fyrra 19 cents pr.
pund, og áætla Bandarikjamenn
verSfallstjóniö 600 miljónir doll-
ara. Stjórnin hefir gert tilraunir
ti! þess að aSstoSa baSmullar-
framleiSendur, en eigi hefir það
boriS tilætlaSan árangur. „Finan-
cial World“ telur, aS Bandarikja-
menn framleiSi Y> hluta allrar
baSmullar, sem framleidd er í
beiminum, aS þeir flytji út 60% af
framleiSslu sinní, aS baSmullar-
birgðir þeirra séu 35% meiri í ár
en í fyrra og aS markaSurinn fyr-
ir baSmull amerískra framleiS-
enda hafi stórum minkaS. Af
þessu er ljóst viS hve mikla erfiS-
leika baSmuIlarframleiSendur eiga
aS stríSa og aS erfiSleikar þeirra,
sem láta vinna úr baSmull og hafa
atvinnu viS þaS, hafa stórum auk-
ist.
Frægur flugmaSur.
Walter Rogers er flugmaSur
íiefndur. Flann er starfsmaSur
breska flugfélagsins „Imperial
Airways“. Mr. Rogers hefir flog-
iS 600.000 mílur enskar á 16 ár-
um. Hann er í flugferSum milli
Indlands og Bretlands.
Erkidjákninn 1 Badajoz.
(Spánverskt æfintýri).
Steingrímur Thorsteinson þýddi
Svo er frá sagt, aS einu sinni
var erkidjákni í biskupsdæminu
Badajoz. Hann var lærSari öllum
doktorum Spánarháskóla, kunni
öll tungumál, dauS og lifandi, og
var heima í öllum mannlegum og
guSlegum fræSum. Töfralistin
var þaS eina, sem hann átti ónum-
iS, og því gat hann meS engu móti
eirt, a'S sér skyldi áfátt vera í
þessu eina. Loksins frétti hann, aS
i einu úthverfi borgarinnar Tóle-
dó byggi einn fyrirtaks slyngur
töframaSur, Don Torribio aS
nafni. Hann lét því þegar í staS
leggja á múlasna og reiS af staS
til Tóledó. ÞangaS kemur hann og
stígur af baki viS húsdyr þess
hins mikla töframdnns, er bjó í
húsi einu litlu og ósélegu.
„Mikli vitringur,“ sagSi komu-
maSur, „eg er erkidjákninnn í
Badajoz. FræSimenn Spánar gera
mér reyndar þann sóma aS kalla
mig meistara sinn, en þaS segi eg
ySur satt, aS ef eg yrSi svo láns-
samur aS mega nefnast lærisveinn
ySar, þá tæki eg þann sóma fram
yíir allan annan. AuSsýniS mér þá
góSvild aS leiSa mig inn í leyndar-
dóma listar ySvarrar og reiSiS yS-