Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 29

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 29
R Ö K Ií U R 123 tali við H. að eg ætlaði að stuðla að því að umræðura yrði hald- ið uppi um þær skoðanir sem hann hefir komið fram með — en auðvitað málsins vegna. Mér dettur ekki í hug, hvorki í þessu máli né öðrum, að „verja gagnstætt sjónarmið“, nema sannfæring bjóði mér það. Annars ætla eg ekki að gera þessa seinirtu grein H. sérstak- lega að umtalsefni að sinni, en mér þykir þó vænt um þá játn- ingu höf. að hann ,,sé ekkert að berjast f' rir því.í s.jálfu sér að tæma sveitirnar alveg“. Og eg er að vona, að við eigum báðir það langt líf fyrir höndum, að H. sannfærist einnig um það, að jafnvel á einyrkjahokurskot- unum gömlu eru skilyrði til framfara,þótt í afskektumsveit- um sé. Eg veit, að svartsýnis- rnennirnir á framtíð islenska landbúnaðarins myndu kann- ske segja það einstölc dæmi, sem ekkert sönnuðu um fram- tíðina, ef eg færi að tína til dæmi þessari skoðun til stuðn- ings, þótt eg og aðrir sem bjart- sýnni erum, byggjurn mikið á slíku. Það er nefnilega auðvelt að nefua mörg dæmi um það, að einmitt nú er á mörgum stöðum á landinu verið að leggja grundvöll að því, að kot- býli verði stórbýli. Eg hefi lítils háttar reyiit að lýsa kotbýlis- einyrkja í smásögu, sem birt var í jólablaði Vísis í vetur. Þar er lýst manni, sem stritaði alla æfina, en uppskar aldrei meira t n svo, að hann lifði við bág kjör. alla æfina, liver dag- ur var framhald sama strits- ins, jafnvel þegar liann stóð eft- ir einn uppi. Samt ól þessi mað- ur vonir, sem núlifandi kynslóð er að sjá rætast. Því sagan er lengri en smásagan, sem kom í Vísi, og framhaldið kemur kannslce seinna i skárri bún- ingi. — Á kotjörðinni sem um ræðir í sögunni, er 'nú búið að reisa myndarleg hús fyrir lánsfé úr byggingar- og landnámssjóði og nýi bóndinn, sem þarna stritar nú, er rækt- unarmaður í nútímamerkingu þess orðs: Kotbýlið þetta, sem er í sveit, sem eg ólst upp í að nokkru leyti, verður kannske fvrir það, að nýi bóndinn sér á- vexti strits síns, á fáum árum jafngott býli og bestu býlin i sveitinni, þegar eg var drengur. Nú veit eg að svartsýnis- mennirnir munu seg.ja, að bóndinn þessi muni þess ekki megnugur að vinna þetta verk, féð sem honum var lánað, sé tapað fé, lánsstofnunin fái kannske ekki nema vextina — og kannske ekki einu sinni þá. Og það er í rauninni það, sem mest skilur á milli min og H.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.