Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 40

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 40
134 R O K K U R samanreknir og heljarmenni að burðurn. í hinu húsinu var gamli Rabosa enn þá lifandi, kominn yfir áttrætt og hélt kyrru fyrir í sporstólnum sin- um, því hann hafði lömun i báðum fótum. Frammi fyrir hinum hrukkótta gamla manni, sem var ímynd hefndarinnar, sóru sonarsynir hans að halda uppi sóma ættarinnar. En nú var aldarandinn ann- ar. Nú gat ekki gengið eins og í tíð feðranna að skjóta á fólk úti á miðju torgi,'þegar það kom frá hámessu i kirkjunni. Lögreglan misti ekki sjónar af þeim. Nágrannarnir liöfðu einn- ig gætur á þeim, og þurfti ekki meira en að einhver þeirra staðnæmdist nokkurar minútur við götuliorn eða á afskektum stíg til þess að undir eins safn- aðist fólk í kringum hann og réði honum frá að stofna til vandræða. Bæði Casporra og Ral)osa urðu skjótt leiðir á þessu eftirliti, sem að síðustu varð likast ofsókn og myndaði óyfirstiganlega hindrun milli ])eirra, og þeir hættu loksins að elta hvor aðra á röndum, já, þeir forðuðu sér jafnvel i)vor i sína átlina þegar leiðir þeirra af tilviljun lágu saman. Svo sterk var löngun þeirra til að einangra sig og hafa ekk- ert saman að sælda, að þeim fanst þyrnigerðið, sem aðskildi alidýragarðana ])eirra, of lágt. Hænsni beggja heimilanna klifruðu upp brennihlaðana og undu sér saman í mesta bróð- erni uppi á garðinum. Konurn- ar á báðum heimilunum send- ust á fyrirlitningaraugnaráðum út um gluggana. Þetta var óþol- andi. Það var eins og fjölskyld- urnar bvggju I)áðar á sama heimilinu. Og ekkjan Casporra lét syni sína hækka gerðið um alin. Nágrannarnir flýttu sér að láta í Ijós lítilsvirðingu sína með þvi að steypa ofan á það úr steini og kalkblöndu, og bættu þannig nokkurum spönn- um við liæð múrsins. Og þann- ig var sama verkið endurtekið á víxl sem þegjandi vottur hat- ursins, og múrinn hækkaði og hækkaði. Nú sáust gluggarnir ekki lengur, og brátt ekki þök- in lieldur. Veslings alifuglarnir hýmdu i draugalega skuggan- um af þessum risaháa múr, sem skygði á mikinn hluta himinsins yfir þeim. Gaggið þeirra kvað við lágt og aum- ingjalegt yfir betta mannvirki, sem ekki hefði verið ljósara tákn hatursins þótt það liefði verið bygt úr blóði og beinum þeirra myrtu. Svona leið nú og beið nokk- ura hríð, að fjölskyldurar bár- ust ekki á banaspjót eins og áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.