Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 53

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 53
R O K K U R 147 Kjör verkalýðsins í Rússlandi. —o— Eins og kunnugt er, liafa er- lend blöð birt fjölda frásagna um vinnuþrælkun þá, sem á sér stað á fangavinnustöðvnnum í Norður-Rússlandi. Eru frá- sagnir þessar sumar liinar iiroðalegustu og vafalaust eitt- bvað ýktar, enda byggjast þær tíðast á ummælum flótta- manna, sem hafa átt illa æfi á þessum stöðum. Er eigi nema eðlilegt, að pólitískir fangar, sem hneptir hafa verið í þræl- dóm, tíni alt til, ráðstjórn- inni til lasts, er þeir sleppa úr þrælkuninni. En vafalaust eiga pólitískir fangar í Rússlandi við hörmuleg kjör að búa. Hitt mun síður kunnugt, að kjör vinnustéttanna i Rússlandi eru alinent þau, að vinnustéttir í löndum Vestur-Evrópu og Vesturheimi myndu alls eigi geta sætt sig við slík kjör, sem Rússar bjóða verkalýð sínum. „Dépéelie de Toulouse“ er eitt af kunnustu blöðum Frakklands og eitthvert lielsta málgagn róttæka flokksins (radikala). Rlað þetta hefir löngum barist vel — ef til vill ekki altaf viturlega, en djarf- lega og af einlægni, fyrir bug- sjónir róttækra manna. Og það er eitt þeirra blaða í Frakklandi, sem hvað eftir annað hefir tekið til máls, þegar ráðstjórnar-Rússland iiefir orðið fyrir árásum i öðr- um frakkneskum blöðum, og krafist þess, að ráðstjórnin væri látin njóta sannmælis. Það vakti því eig'i litla eftir- tekt, er einmitt Dépéche fyrir skömmu birti sögu frakknesks sveitamanns, sem flutti til Rússlands til þess að hreiðra um sig í „paradís rauðlið- anna“. Verður saga lians sögð hér eftir Dépéclie, en í styttra máli. í Foreldrar manns þessa fluttust til Kákasus um alda- mótin, komust þar í dágóð efni og gátu veitt börnum sínum nokkra mentun. Þau lærðu rússnesku og vöndust rúss- neskum háttum. Sveitamaður,- inn, sem um er að ræða, var því öllum hnútum kunnugur suður þar i Kákasus | þótt frakkneskra álirifa gætti meira í uppeldi hans, og frakkneskum borgararéttind- um afsalaði fólk hans sér ald- rei. Sveitamaður þessi flutti til Frakklands á tímabilinu milli Kerensky-byltingarinnar og rauðu byltingarinnar, er bolsvíkingar náðu völdunum í landinu í sínar liendur. Maður 10»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.