Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 82

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 82
176 R O K K U R Við vígslu Hafralónsár-Mar. Er barn í varpa fyrstu fetin stígur, því finst um túnið vegferð geysilöng, og' lækur smár, sem lygn lijá bænum hnígur, þvi líst sem elfa firna breið og ströng'. En þegar meiri þroska og vit það hlýtur, er þrotinn tálmi’ og leiðin styttist brátt, því orka manna að marki veginn brýtur, á meðan þráin vísar rétta átt. Svo vítt og liátt sem veldi ljósið nemur mun vegur opnast skyni og þekking manns, þvi enginn tálmi andans flugtök liemur, og' efnið gjörvalt lýtur vilja lians. Og duftið sjálft í umgjörð mannlegs anda við afrek hans mun fleygt í gej'si byl, um fjöll og' mar á milli fjarra stranda og máske að lokum fjærstu linatta til. Hér var svo margt, sem vegi og býli skildi, að vina skjóli leiðin sjaldan greið, við kalda strauma mannúð kól og mildi, og mörgu lijarta nepja lífsins sveið. Nú opnast vegur hollra og hlýrra strauma, svo hugur svífur frjáls í suðurátt, vor augu ljóma af ljósi bjartra drauma, sem léttu þreyttum hjartans æðaslátt. Nú Ijómar sól um landsins nyrstu sveitir, og lengra og dýpra gefur hugar sýn, því sigrast hindrun, sem að viðnám veitir af vonarljósi framhaldsleiðin skín. Ó, gef oss, drottinn, geisla’ af kærleik þínum, sem göfgi þroskar hjarta sérhvers manns, ef bróðurþel í vilja’ og verki sýnum, þá verður lilýtt í bygðum þessa lands. Jón Guðmimdsson frá Garði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.