Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 76

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 76
170 R O K K U R Feodor Sjaljapin, heimsírægur rússneskur söngvari. í sumar voru gerðar talmyndir, er hann leikur í. iö, sem Kristur steig á fæti sínum, er hann steig upp til himna.“ „Á hverju ætlarðu að byrja að kenna mér?“ suurði Dantés. „Eg vil óður og uppvægur byrja. Eg þrái að fræðast af þér.“ „Gott og vel,“ mælti ábótinn. Þegar þetta sama kvöld lögðu þeir félagar á ráð um hvernig haga skyldi kenslunni og hóf Dantés nám- ið daginn eftir. Hann var skarp- minnugur og var eldfljótur að læra. Hann var hneigður fyrir stærðfræði og hann hafð haft nokkur kynni af málum áður. ítölsku og mállýskur ýmsar hafði hann lært i sjóferðum sínum og var honuin að kunnáttu þessari nokkur styrkur við mála- námið, enda var svo komið, eftir misseris nám, að hann var farinn að skilja talsvert í spánversku, ensku og þýsku. Dantés gleymdi ekki því, sem hann hafði lofað ábót- anum, að minnast ekki á flóttatil- raunir. Ef til vill hugleiddi hann ekki flótta nú, sumpart vegna þeirr- ar ánægju, sem námið veitti hon- um, eða þá hitt, að hann gætti þess vandlega að ganga ekki á bak orða sinna. Og þannig leið mánuður af mánuði, og er ár var liðið var Dantés. annar maður, ef svo mætti að orði kveða. Hann var nú farinn að gefa Faria ábóta nánar gætur. Hann hafði veitt því eftirtekt, að hann varð hryggari með hverjum deginum sem leið. Það var engu lík- ara en að einhver hugsun hefði náð svo reginsterkum tökum á honum, að hann gæti ekki um annað hugs- að. Stundum var hann eins og i leiðslu stundunum saman og þá stundi hann oft og ósjálfrátt. Einn- ig átti hann það til, á þessum leiðslustundum, að rísa á fætur skyndilega og æða fram og aftur um klefagólfið með krosslagðar hendur. Og dag nokkurn, er þannig var ástatt, eins og nú hefir lýst ver- ið, staðnæmdist hann alt í einu og mælti: „Ef að eins vörðurinn væri ekki —“ „Eg skal sjá fyrir honum hvenær sem er,“ sagði Dantés, sem var ekki lengur í neinum vafa um, hvað ábót- inn hafði verið að hugsa um. „En eg hefi þegar sagt þér, að eg vil ekki myrða eða eiga hlutdeild í morði.“ „En ef til kæmi, þá væri það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.