Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 38

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 38
þarf dálítinn ríkisstyrk. Auk þess þurfum við að hafa eitt golt bókasafn fyrir allt landið, sem fyllir skörðin, þar sem hin bókasöfnin hrökkva ekki til. Hér gætu bókabifreiðar far- ið um suður- og suðvesturland- ið svo að segja árið um kring, bráðum gætu þær farið um allt land á sumrin, eða t. d. haust og vor og jafnvel á veturna líka, ef þær væru á skíðum. Auk þess er liægt að senda bækur með skipum og jafnvel með flugvclum. — Samgöngurnar batna nú með ári hverju, svo að bráðum getur hvert einasta sveitarbókasafn verið í stöðugu sambandi við sýslu- eða kaup- staðarbókasafn og jafnvel við miðstöð bókasafnanna í höfuð- staðnum. Með því að taka Dani til fyr- irmyndar, eigum við kost á að hafa lítið en gott bókasafn í hverri sveit, á meðan margar miljónir manna í ameriskum sveitum eru án bókasafna, og með því að taka Galiforníu til fyrirmyndar, getum við komið á bókasafnsstarfsemi okkar betra skipulagi en Danir hafa enn. Við getum, að nokkurum árum liðnum, haft bókasöfn í liverri sveit og sýslu, enn betur metin og enn meir að verð- leikum en bókasöfn Mývetninga og Þingeyinga eru nú, bókasöfn, sem ein eru þess máttug, undir núverandi kringumstæðum, að halda uppi þeirri menningu, víðsýni, félagslyndi og fram- takssemi, sem dugar til þess að landbúnaðurinn standist sam- kepni við aðra atvinnuvegi, til þess, að sveitirnar verði búsæl- ar og' blómlegar, til þess að þær uppfylli kröfur tímans og fólks- ins og fái það til að una. Þjóðin okkar verður alltaf á eftir öðrum þjóðum að stærð og ef til vill í fleiru, en í bóka- safnamálum þurfum við ekki að verða á eftir og þar megum við síst verða á eftir, þvi að kölski tekur alltaf þann aftasta, nema hann sé Sæmundur fróði, og íslenska þjóðin verður ekki Sæmundur fróði meðal þjóð- anna, nema í skóla góðra bóka- safna. Múrinn. Eftir Vicente Blasco Ibánez. —o— í hvert skifti og sonarsynir Rabosa gamla og' synir ekkj- unnar hans Casporra mættust úti á akrinum eða á götunum í Camponar þótti það miklum tíðindum sæta í nágrenninu. Þeir höfðu horfst í augu, sögðu menn, og haft í frammi gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.