Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 47

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 47
R 0 K Iv U R í garð Joffre. Seinna deildu þeir hann og Foch hershöfð- ingi, og fór svo, að 27. des. 1916 lét Joffre af yfirherstjórninni. Var hann þá sæmdur mar- skálksnafnbót. Hafði enginn maður hlotið þá tign áður í Frakklandi, siðan þriðja frakk- neska lýðveldið var stofnað. En þrált fvrir það, þótt svo færi, að yngri menn væri látnir taka við, þá verður ekki um það deilt, að Joffre var mikill hers- höfðingi. Hann hafði gert þjóð sinni ómetanlegt gagn og með för sinni til Bandaríkjanna kom hann miklu til leiðar fvr- ir málstað bandamanna. .Toffre var mikill maður vexti og gildvaxinn. Hann var herði- breiður mjög og höfuðstór, breiðleitur og stefnufastur á svip, kjálkarnir miklir, skegg mikið á efrivör og augabrún- irnar loðnar mjög. Var Joffre allur hinn kempulegasti og harðlegasti til að sjá, en ef horft var í andlit honum, varð á stundum vart mildi í augum hans, sem voru blá og fögur og báru ríkum mannúðartilfinn- ingum vitni. Eftirtektarvert er það mjög, að helstu blöð Þjóð- verja mintust Joffre vel, að honum látnum Ummæli þýskra hlaða bera það með sér, að hjóðverjar virtu .Toffre. Ber- hner Tagehlatt vitnaði í um- inæli von Tirpitz aðmíráls, sem kallaði Joffre sannan mann, en Lokal-Anzeigar kvað Joffre aldrei, hvorki meðan á styrj- öldinni stóð eða síðar, hafa tek- ið sér hatursorð í munn. Kreppan í U. S. A. —x— Samkvæmt áreiðanlegum skýrslum voru 5,300,000 menn atvinnulausir í Bandaríkjunum í árslok, en tala atvinnuleys- ingja hugðu menn að mundi ná liámarki í mars. Mesta atvinnu- leysi sem sögur fara af í Banda- ríkjunum áður var árið 1921, þegar liðlega 5 miljónir manna voru atvinnulausir. í mars- mánuði er búist við að tala at- vinnuleysingjanna verði komin upp í 6 miljónir en þess ber að geta, að raunverulega er talan allmiklu hærri. Nú ber þess að geta að undanfarin 10 ár hefir íbúatala Bandarikjanna aukist um 17 miljónir, svo um áramót- in var ástandið hlutfallslega ekki verra en 1921, en ástandið hefir stöðugt farið versnandi frá áramótum og engin von til þess, að nokkuð rætist úr að ráði fyrr en með vorinu. Hvern- ig ástatt er í Bandaríkjunum hefir að vonum vakið mikla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.