Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 33

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 33
R O K K U R 127 Bókasöfn í sveitum. Eflir Sigurgeir Friðriksson, bókavörð. —o— Utgefandi Rökkurs liefir ósk- að eftir stuttri grein frá mér uiu bókasöfn í sveitum í Ame- ríku. Eg vildi verða við.þeirri ósk, en hugurinn er ekki allur í Ameriku, og reyndar meira á íslandi. Eg er liræddur um að eg kunni að leiðast út í að gera athugasemdir, sem litið koma Ameríku við. Þess vegna hefi eg stytt fvrirsögnina og kalla greinarkorn þetta „Bókasöfn í sveitum“. Það er þá fyrst, að í Ameríku er víðast fremur lítið um bóka- söfn í sveitum. í Canada þekki eg lítið til, en Bandaríkin eru altaf talin slanda framar í bókasafnamálum og þar hefir þó til skamms tíma verið kveð- Íð svo að orði, að 40 miljónir manna, og þá aðallega sveita- fólkið, væri án bókasafna. Það uiá nálega svo að orði kveða, að alþýðubókasöfn meðnútíðar- skipuiagi séu nú fyrst að byrja að ryðja sér til rúms í sveitum 1 Ameríku. Þar sem þau eru komin, gætu þau vcrið atbygl- ís- 0g eftirbreytnisverð engu síður fyrir því. Revndar munu v°ra til lestrarfélög á stöku stað i sveitum í Ameríku. Þann- ig' eru t. d. sumstaðar i íslend- ingabygðum lestrarfélög um ís- lenskar bækur, en heimurinn veit lítið um lestrarfélögin og yfirleitt munu þau hafa lítil tök á að fylgjast með tímanum. 1 Californíu byrjaði þó sveita- bókasafna- eða sýslubókasafna- iireyfingin fvrir nokkuð mörg- um árum, og þar er hún komin mikið lengra en í nokkuru öðru riki í Bandaríkjunum. Þar er og skipulag bókasafna betra en annarsstaðar. Öll Amerika lítur nú upp til Californíu i bóka- safnamálum, og víða er revnt að taka iiana til fyirmyndar, og þangað eru sendir fulltrúar frá flestum löndum jarðarinnar til að athuga bið iieimsfræga „sýslubókasafna-kerfi“ (Coun- ty-library-system) Californíu. Þetta er fyrst og fremst því að þakka að Californía átti mann, James L. Gillis að nafni sem var óþrevtandi að hvetja til stofnunar bókasafna og koma þeim i kerfi og koma ríkinu til að setja lög um bókasöfn. Hann er nú dáinn fyrir nokkurum ár- um, en eftirkomendurnir, og dóttir hans ekki síst, halda verkinu áfram. — Californía er 4 x/-2 sinnum stærri en ísland. Meiri liluti Californíu eins og íslands, er óbygt land og talið óbyggilegt, og það, sem talið er bygt, er víða mjög strjálbygt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.