Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 4

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 4
98 R O K K U R n.argir kunnustu fjármálamenn og stjórnmálamenn Frakklands, full- trúar erlendra ríkja í Frakklandi o fl.-.Mr. Dewey lýsti fyrst í stutt- um' dráttum sögu Póllands sein- ustu þrjár aldir, þátttöku Pólverja í heimsstyrjöldinni, hvernig þeir fengu frelsiskröfunum fullnægt, og viöreisiiarstarfinu, frá því er Pólland varö frjálst aftur og til ]>essa dags. Fjárntál og viöskifti landsins kvaö hann nú komin í gott horf og horfurnar væru þær, að svo mundi áfram haldiö, þar sem stjórnin heföi nú hreinan meirihluta i þinginu og yröi þar á cngin breyting, svo fyrirsjáanlegt væri, næstu firnrn árin. Mr. Dewev !:ar skjöld fram fyrir Pilsudski, sem hann kvaö hafa sætt miklum misskilningi utan Póllands. Hann kvaö Pilsudski í rauninni vera demokrat, en hann væri þeirrar skoöunar, aö þaö tæki tírna aö koma nýju ríki á laggirnar, svo órugt væri, almenningur í landinu væri í rauninni alls ekki undir það húinn, aö vera þegnar í sjálfstjórn- arriki, eins og nú standi sakir sé þjóðinni affarasælast aö búa viö stjórn, sem er órög að beita aga, þegar út af ber. Þegar Pilsudski kom til valda 1926 voru hvorki fleiri né færri en 28 stjórnmála- flokkar í landinu, og þá setti hann sér ])aö mark, að koma því til leið- ar, að stjórnmálaflokkarnir yrði sem fæstir, helst að eins tveir. Hann hefir viljað korna á öflugri stjórn, sem hefir öflugan þing- meirihluta aö baki sér, til þess að vinna óhindrað aö viðreisninni. Nú er svo komið, að í rauninni eru ekki nema fjórir flokkar í Pól- landi, sem nokkurs eru megnugir. Og eftir kosningarnar seinustu hefir ríkisstjórnin öflugan þing- íueirihluta eða 249 atkvæða rneiri- hluta í báðum deildum. „Þegar Pólland fékk sjálfstæÖi af nýju, eignaðist þjóðin nýja ná- granna, ef svo má að orði kveða. Sum þessara nýju ríkja, sem urðu til við samning Versalafriðarsamn- inganna, eru að vísu leifar gamalla ríkja, en öll. þessi nýju ríki eiga við svipuð vandamál að glíma. Þessi lönd: Eistland, Latvia, Lit- huania og Pólland, Tékkóslóvakia, Jugoslavia, Rúmenía og Austurríki einnig, eru öll landbúnaðarlönd, þ. e. landbúnaðurinn í þessum lönd- um er þýðingarmesti atvinnuvegur- inn. Þessi ríki áttu í ýmiskonar smáerjum fyrst framan af, aðallega út af því, að þjóðabrot í þessum löndum voru í sumu órétti beitt, en alt hefir þetta lagast mjög, og alment eru menn að komast á þá skoðun í þessum löndum, að ,þau verði sameiginlega að finna lausn vandamála sinna. Enda er hafin samvinna milli þessara ríkja í viÖ- skifta- og landbúnaðarmálum. í þessu sambandi má miiiníj á, að stysta leiðin þvert yfir Mið-Ev-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.