Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 48

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 48
ROKKUR 142 eftirtekt um heim allan. Menn hafa undrast yfir því, að neyð- arástand sknli nú vera ríkjandi í þessu Gósen-landi, sem svo mikið hefir verið gumað af, þar sem allir áttu að liafa há laun og nóg af öllu. En Banda- rikjamenn gumuðu sjálfir mest af því, að þar í landi gæti verkamenn veitt sér ótal hluti, sem verkamenn i öðrum lönd- um gæti ekki veitt sér. Að vísu var mikið til í þessu. En hins- vegar verður að geta þess, að fjöldi manna lifði langt um efni fram. Ef menn gátu ekki eign- ast hlutina með öðru móti, þá keyptu menn þá með afborgun- um, og var farið alt of langt í því efni, fjöldi manna var i rauninni búinn að eyða launum sínum fyrirfram, á slíku var látlaust áframhald, því ])að var orðin lenska að kaupa altaf nýtt og nýtt, t. d. þegar menn höfðu eignast bifreið með af- borgunum var byrjað á nýjan leik, „gamla“ bifreiðin seld og nýtt „moder‘ keypt. En svona var það í mörgu öðru, þótt þetta sé nefnt til dæmis. Eyðslustefn- an var orðin svo víðtæk, að jafnvel fjöldi fólks, sem hefði átt að geta þolað langt atvinnu- leysi, ef það hefði farið skyn- samlega með fé sitt, stóð uppi slvpt og snautt. — í desember voru í New York borg einni nálega 60,000 fjölskyldfeður at- vinnulausir og aukningin ca. 500 á viku. Þrátt fyrir alt, sem gert hefir verið til að raða bót á atvinnu- leysinu og' neyðinni, hefir mið- að aftur á bak, en ekki áfram. En jafnvel Bandaríkjamenn eru að komast á þá skoðun, að framtíðarinnar vegna verði af- farasælast að lifa einfaldara hfi en lenska hefir verið vestra á undanförnum árum, því þótt orsakir kreppunnar séu víð- tækari en svo, að þessu verði um kent, þá er eyðslustefnunni hægt um að kenna, hve mikill fjöldi manna var illa undir vondu tímana búinn. Indlandsinálaráðstefnan. —o— VI. Indlandsráðstefnunni lauk mánudaginn 19. jan. Nefnd sú, sem liafði til meðferðar samn- ing stjórnarskráruppkasts fyr- ir Indland gerði grein fyrir störfum sínum. Ennfremur var samþykt á þessum fundi, að „gerðar verði ráðstafanir til þess að haldið verði áfram án tafa því starfi, sem hafið var með ráðstefnunni og unnið á henni“. En hvernig þessu framhalds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.