Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 14

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 14
108 R 0 K K U R Andalúsíumálarinn frægi, Julio Romerode Torres, leikarinn heims- frægi Fernando Diaz de Mendoza og leikkonan Irene Alba, katal- anski rithöfundurinn Gabriel Miro, sagnfræöingurinn Rafael Urena og málarinn Ricardo Derdugo Landi. Sýningarnar miklu, sem vana- iega fara fram í Sevilla í júm, og i Barcelona í júlí, fóru ekki fram ájúö sem leiö. Alþjóöamót voru haldin miklu •færri en einræöisár Primo de Ri- vera. Amerískir og spánverskir sagnfræöingar komu saman á mót i Sevilla og alþjóöa járnbrauta- félagaþingiö var haldiö í Madrid. Feröamannastraumur til Spán- ar var meiri en nokkru sinni áð- ur og fjöldi nýrra feröamanna- gistihúsa voru reist. Aösókn aö h.átíöahöldunum „heilögm vikuna“ í Sevilla voru meiri en dæmi eru ti! áöur. ÁriS var þó erfiðleikaár og ó- vissu, og aö svo stöddu verður litlu spáð um hvaö gerast muni á y firstandanda ári, en eins og að framan er vikið að, veltur á miklu, hver verða úrslit þingkosninganna í vor og hverjar afleiðingar þeirra. SvíJjjóð árið sera leið. Arið sem leið kom það skýr- ara og skýrara í ljós, hve áhrif heimskreppunnar voru viðtæk í Svíþjóð. Afleiðinganna gætti mjög í iðnaðar-, fjármala- og stjórmnálalífi þjóðarinnar. Aft- urförin af völdum kreppunnar var þá hæg. Þegar kreppan loks teygði anga sína til Sviþjóðar, lauk fimm ára viðskifta-tíma- bili, sem hafði á sér öll einkenni fjörs og velgengni. Árið 1929 náði iðnaðarframleiðsla þjóðar- innar hámarki. Og enn í dag er Svíþjóð einliver best megandi þjóð álfunnar, en kreppunni varð ekki bægt frá, og það virð- ist að mestu undir almennri viðskifta viðreisn í öðrum lönd- um komið, hve nær alt kemst í samt lag. Atvinnuleysi hefir aukist að verulegum mun. Ut- flutningar hafa minkað gífur- lega, ekki síst útflutningur á járni. Sömuleiðis hefir útflutn- ingur á timbri og trjáefni til pappírsgerðar minkað mikið. Á þessu sviði hafa Sviar fengiö nýja — og að því er virðist skæða — keppinauta, — Rússa. Landbúnaðurinn hefir átt örð- ugt uppdráttar og var það a- hugamál allra flokka, að styðja landbúnaðinn eftir fönguin. — Tollverndarráðstafanir hrcgri' stjórnarinnar (Lindman-stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.