Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 13

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 13
R 0 K K U R 107 villa. Tóku 40.000 menn þátt í því, enda var þaS allsherjarverkfall, en samúSarverkföll voru síðan háS í Malaga, Cordoba og Granada. Verkamenn í byggingariSngrein- nm gerSu stutt verkfall í septem- ber. l'óku 50.000 verkamenn þátt i þvi. Mörg smærri verkföll voru háS og bar allmjög á því, aS þátt- takendur væri lýSveldissinnar. Óx lýSveldishreyfingunni mjög fylgi, en tvent skorti á til þess, aS lýS- veldissinnum yrSi nokkuS veru- lega ágengt. Þeir gátu ekki kom- iS sér sarnan um mikilvæg atriSi, snertandi baráttustarfsemina, og þá skorti áhrifamikinn leiStoga. LýSveldisflokkarnir eru margir. LeiStogar fjögurra stærstu lýSveld- isflokkanna komu saman á fund 1 San Sebastian í ágústmánuSi, til þess aS koma á bandalagi meSal allra lýSveldisfélaga í landinu. Þ. 28. sept. var afar fjölmenn ’nótmælasamkoma haldin á garnla nautaatsvellinum i Madrid. Voru l'ar 20.000 rnenn saman komnir. LrafSist hver lýSveldissinnaleiS- toginn á fætur öSrum, aS konung- Ur,1'n segSi af sér. LýSveldissinn- ar konru sarnan í Santiago þ. 26. °kb, en þar átti rithöfundur- lnn heimskunni og lýSveldissinn- ,lln Blasco Ibanez heima. Þar Vorn saman komnir 25.000 lýS- 1 eldissinnar og fékk Berenguer- stJornin mörg óþvegin ummæli á þeim fundi. En menn létu sitja viS orSin ein. Allir töluSu um stjórn- arbyltingu og lýSveldisstofnun, en samtök og leiStoga vantaSi. Þeg- ar mest var umtaliS um þetta, tók Berenguer sig til og skipaSi aS láta handtaka. helstu verkalýSs- leiStoga í Sevilla og Barcelona, og ílugkappinn frægi Ramon Franco, sem er eldheitur lýSveldis.sinni, var hneptur í fangelsi. Eftirliti meS útgáfu fréttablaÖa var aftur kom- i'S á. Loks kom aS því, aS stjórnar- andstæSingar léti til skarar skríSa., Tilraun til stjórnarbyltingar var hafin, en hún mistókst. Berenguer hélt velli, því samheldnina skorti sem fyrr meSal stjórnarandstæS- inga. Sumir leiStogar uppreistar- manna komust úr landi á flótta, m. a. Franco, sem sloppiS hafSi úr fangelsi um þessar mundir. Flaug hann til Portúgals og var kyrsettur þar. Nokkru eftir aS þessi byltingartilraun var gerS, var tilkynt, aS þingkosningar eigi fram aS fara í marsmánuSi n. k. Af þessu ókyrSarástandi, hinu lága gengi pesetans, og lamaSri kaupgetu spánverskrar alþýSu, hefir m. a. leitt ýmsa viSskiftaörS- ugleika, sem einnig hafa bitnaS á viSskiftaþjóSum Spánverja, t. d. íslendingum, sem árlega selja mikinn hluta fiskframleiSslu sinn- ar ti! Spánar. Ýmsir merkir Spánverjar hnigu í valinn 1930, Primo de Rivera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.