Rökkur - 01.06.1931, Side 13

Rökkur - 01.06.1931, Side 13
R 0 K K U R 107 villa. Tóku 40.000 menn þátt í því, enda var þaS allsherjarverkfall, en samúSarverkföll voru síðan háS í Malaga, Cordoba og Granada. Verkamenn í byggingariSngrein- nm gerSu stutt verkfall í septem- ber. l'óku 50.000 verkamenn þátt i þvi. Mörg smærri verkföll voru háS og bar allmjög á því, aS þátt- takendur væri lýSveldissinnar. Óx lýSveldishreyfingunni mjög fylgi, en tvent skorti á til þess, aS lýS- veldissinnum yrSi nokkuS veru- lega ágengt. Þeir gátu ekki kom- iS sér sarnan um mikilvæg atriSi, snertandi baráttustarfsemina, og þá skorti áhrifamikinn leiStoga. LýSveldisflokkarnir eru margir. LeiStogar fjögurra stærstu lýSveld- isflokkanna komu saman á fund 1 San Sebastian í ágústmánuSi, til þess aS koma á bandalagi meSal allra lýSveldisfélaga í landinu. Þ. 28. sept. var afar fjölmenn ’nótmælasamkoma haldin á garnla nautaatsvellinum i Madrid. Voru l'ar 20.000 rnenn saman komnir. LrafSist hver lýSveldissinnaleiS- toginn á fætur öSrum, aS konung- Ur,1'n segSi af sér. LýSveldissinn- ar konru sarnan í Santiago þ. 26. °kb, en þar átti rithöfundur- lnn heimskunni og lýSveldissinn- ,lln Blasco Ibanez heima. Þar Vorn saman komnir 25.000 lýS- 1 eldissinnar og fékk Berenguer- stJornin mörg óþvegin ummæli á þeim fundi. En menn létu sitja viS orSin ein. Allir töluSu um stjórn- arbyltingu og lýSveldisstofnun, en samtök og leiStoga vantaSi. Þeg- ar mest var umtaliS um þetta, tók Berenguer sig til og skipaSi aS láta handtaka. helstu verkalýSs- leiStoga í Sevilla og Barcelona, og ílugkappinn frægi Ramon Franco, sem er eldheitur lýSveldis.sinni, var hneptur í fangelsi. Eftirliti meS útgáfu fréttablaÖa var aftur kom- i'S á. Loks kom aS því, aS stjórnar- andstæSingar léti til skarar skríSa., Tilraun til stjórnarbyltingar var hafin, en hún mistókst. Berenguer hélt velli, því samheldnina skorti sem fyrr meSal stjórnarandstæS- inga. Sumir leiStogar uppreistar- manna komust úr landi á flótta, m. a. Franco, sem sloppiS hafSi úr fangelsi um þessar mundir. Flaug hann til Portúgals og var kyrsettur þar. Nokkru eftir aS þessi byltingartilraun var gerS, var tilkynt, aS þingkosningar eigi fram aS fara í marsmánuSi n. k. Af þessu ókyrSarástandi, hinu lága gengi pesetans, og lamaSri kaupgetu spánverskrar alþýSu, hefir m. a. leitt ýmsa viSskiftaörS- ugleika, sem einnig hafa bitnaS á viSskiftaþjóSum Spánverja, t. d. íslendingum, sem árlega selja mikinn hluta fiskframleiSslu sinn- ar ti! Spánar. Ýmsir merkir Spánverjar hnigu í valinn 1930, Primo de Rivera,

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.