Rökkur - 01.06.1931, Side 26
120
R O K K U R
verið liugsanleg fvrr á tímum,
en það er mjög liæpið að hún
sé það nú, þegar búið er að
verja stórfé í brýr og vegi um
land alt, til þess að koma fjar-
lægari sveitum og landshlutum
í betra samband við viðskifta-
miðstöðvarnar, færa þær nær
þeim. Hafi það verið skcik!;
stefna að lyfta undir þessar
fjarlægu sveitir meðnýjumveg-
um og dýrum brúm o. s. frv.,
þá er óneitanlega nokkuð seint
komið fram með þá hugmynd,
að fara að tæma fjarlægu sveit-
irnar og lirinda af stað þétt-
býlisbúskap nú í stórum stil á
völdum svæðum á kostnað fjar-
lægari sveitanna, sem ríkið
þegar hefir lagt vegi og bygt
dýrar brýr fyrir. Því verður nú
ekki neitað, að vegna skilyrða
til samstarfs á félagslegum
grundvelli, stvttri flutninga-
leiða o. s. frv., skyldi menn
ætla, að hinu nýja landnámi
mundi miða best áfram á
svæðum sérstaklega völdum til
þéttbýlisbúskapar og sennilegt
er, að fyrir eðlilega þróun bygg-
ist viss svæði í landinu fyrst,
verði fyrst albygð og alræktuð.
H. hefir nú ekki gert nána
grein fyrir því, hvernig hann
hugsar sér, að þessari breytingu
verði komið á, að útkjálka-
sveita-búskapurinu verði lagð-
ur niður og lyft undir þéttbýlis-
búskapinn í „Gósen“-héruðun-
um. Maður gæti þó liugsað sér,
að það væri stuðlað að þvi með
þeim liætti, að hið opinbera
breytti um stefnu og styrkti
menn til framkvæmda á þess-
um völdu svæðum aðeins, eða
meira en annarstaðar, en eigi
get eg betur séð en að það væri
bróplegt ranglæti, að fara inn á
þá braut. Eg get ekki betur séð
en að einstaklingar þjóðarinnar,
sem að ræktun vinna, eigi að
hafa jafnan rétt til styrks og
verðlauna í blutfalli við unnin
nytjaverk, hvar sem þeir eru.
Og bver getur haldið því fram,
að menn í fjarlægari sveitun-
um hirði um að flytjast i aðr-
ar sveitir, sem betur eru settar ?
Átthagatrygðin er sterk taug í
lífi margra mauna. Og líklegt
þykir mér, að ibúar binna fjar-
lægari sveita eigi flestir líka
þann metnað nú orðið, að vilja
bafa sig áfram i sinni sveit. Eg
skil ekki í, að nokkrum lieil-
vita manni detti í hug, að í
þessu efni geti komið til nokk-
ur þvingun, bein eða óbein. Nú
má segja, að í hverri sveit sé
almennur framfarahugur.
Sannarlega ber binu opinbera
ekki að leggja neinn liemil á
framtakssemi manna í hinum
fjarlægari sveitum, ekki ein-
göngu vegna þess að fólkið á að
vera sjálfrátt í þessu efni, beld-