Rökkur - 01.06.1931, Síða 43

Rökkur - 01.06.1931, Síða 43
R 0 K K U R 137 konar framleiðslu, sem nú er óseljanleg. Ber hér að sama brunni, eins og Mr. Dewey, f jár- málaráðunautur pólsku stjórn- arinnar, sagði um þjóðirnar í Mið-Evrópu, að það er í raun- inni á því, sem erfiðleikarnir byggjast, að vegna ófriðar og ýmissa vandræða, liefir kaup- geta manna í ýmsum löndum lamast, en undir eins og frið- ur kemst á og framfarir byrja í þessum löndum, fæst markað- ur fyrir þær afurðir, sem nú eru óseljanlegar. Innflutningstoll- um á baðmidlarvörum \ar komið á í ýmsum löndum, Suður-Ameríku, Egiftalandi o. s. frv., en í sumum þessara landa nutu Bretar betri kjara. Bitnaði lpetta á Japönum. Ann- ars er samkepnin um baðm- ullarmarkaðina víða orðin býsna Iiörð milli Breta og Jap- ana. Skipaútgerð Japana gekk illa árið sem leið. Skipabygg- ingar voru þó talsverðar. Nipp- on Yusen Kaisha félagið smíð- aði allmörg ný skip, en þessar skipabyggingar voru í rauninni frambald á skipasmíðaáætlun, sem bafin var löngu áður en kreppan bófst og varð að lialda áfram. Vinnudeilur voru mildar í landinu á árinu, enda reynt að knýja laun niður í ýmsum iðn- aðargreinum. Tala atvinnuleys- ingjanna jókst mjög og var í árslok liðlega ein miljón. Á stundum kastaðist í kekki milli japönsku stjórnarinnar og þ j óðernissinnast j órnarinnar kínversku, en vinfengi var meira, a. m. k. á yfirborðinu, en verið befir um langt skeið, milli Bandarikjamanna og Jaj)- ana. I stjórnmálalífinu heima fyrir var ekki stórtíðindasamt. Stjórnarflokkurinn (Minseito- flokkurinn) vann glæsilegan sigur i almennum þingkosning- um í febrúar árið sem leið Mikið tjón varð í Japan á ár- inu af völdum flóða og land- skjálfta, svo sem áður befir ver- ið getið. Joffre. Joffre marskálkur, frakk- neski hersböfðinginn heims- frægi, andaðist að morgni þess 4. janúar. Hann bafði legið rúmfastur um hríð, vegna syk- ursýki og gigtveiki. Hálfum mánuði áður en bann lést, varð að taka af honum annan fótinn. Versnaði honum eftir uppskurð- inn og var bonum ekki líf bug- að nema fáar stundir, en í þess- ari erfiðu banalegu kom í ljós, hvilíku fádæma þreki hann var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.