Rökkur - 01.06.1931, Síða 61

Rökkur - 01.06.1931, Síða 61
R O Iv K U R 155 enn kippir, skriðuhlaup og flóð, en manntjón varð ekki. Þá var opinberlega tilkynt í Napier, að 1500 manns hefði meiðst, 250 beðið hana, en 12 þús- und l'arið á brott þaðan. — Þann 13. febrúar kom enn liarð- ur kippur, sá harðasti siðan 3. febrúar. Hans varð vart á stærra svæði en kippanna þ. 3. febrúar og stóð yfir i fulla mín- útu. — Af völdum þessa land- skjálf lakipps urðu skriðublaup, talsímalínur biluðu og' ýmislegt starf, sem gert hafði verið til viðgerðar, ónýttist af 'nýju. Nokkrum dögum eftir að landskjálftinn mikli kom, bélt ríkisstjórnin fund með borgar- stjórninni í Napier. Var ákveð- ið, að reisa Napier af nýju og reisa bvert hús þannig, að þvi væri ekki hætt í landskjálftum. Reynsla manna í Japan, þar sem miklir landskjálftar bafa kom- ið, hefir leitt i ljós, að stál- grindahús eru traustust og hent- ust i landskjálftalöndum. Þanu 15. febrúar komu búsameistar- ar og byggingameistarar í Na- pier saman á fund og taldist þeim svo til, að byggingatjón í borgunum Hastings og Naj)ier mundi nema 50 miljónum doll- ara, þar af verslunarbús 45 milj. dollara, að frátöldum vöru- birgðum, vélum og húsgögnum, sem skemdist eða evðilagðist. Samskot voru þegar hafin í öllum breskum löndum, til bjálpar fólkinu á landskjálfta- svæðinu og safnaðist sem svar- aði 350 þús. dollurum á tíu dögum. Vígbúnaður og friðar- skraf. Stjórnmálamenn stórveldanna keppast við að skrafa og skrifa um afvopnunarstefnuna fyrir- huguðu. Og ef nokkuð væri að marka allt það, sem þeir láta um mælt, þessum málum við- víkjandi, ef nokkur vissa væri fyrir því, að hugur fylgdi máli, þá þyrftu menn ekki að efast um, að friðarmálunum vrði bráðlega komið í viðunandi horf. En þvi er nú svo varið, að sömu blöðin sem flytja allt friðarskrafið, flytja aðrar fregn- ir, sem leiða það berlega i ljós, að flestar þjóðir eða allar, sem nokkurs eru megandi, vígbúast af kappi, með fullu samþvkki f riðarskraf s-st j órnmálamann- anna. Hermálasérfræðingur ein- bvers ábrifamesta l)laðs Bret- lands, tók sér nýlega fvrir liend- ur, að rannsaka hvernig ástatt er í heiminum í þessu tilliti nú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.