Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 54

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 54
148 R O K K U R þessi var nú um skeið í frakk- neska liernum og gekk að eiga frakkneska stúlku. Vann hann því næst að sveitavinnu, en vildi gjarnan eiga með sig sjálf- ur og reisa bú. Fé skorti hann þó til að ráðast í slíkt. En nú harst honum sú fregn, að bols- víkingar væri öllu ráðandi í Ivákasus og að þeir lofuðu hverjum verkamanni land- skika. Hann ákvað því, að fara aftur til Kákasus. Og hann hafði á orði, að það væri eng- in áhætta, að fara til þess lands, þar sem liver verkamaður væri eins og konungur í sínu riki. Þegar hann kom til Kákasus með fjölskyldu sína, bað hann stjórnarvöldin um landskika, en eigi var þeirri læiðni hans sint. I þess stað var hann ráðinn vinnumaður á einum húgarði stjórnarinnar. Varð hann bráð- lega verkstjóri með 120 rúblna mánaðarkaupi. Kjör hans urðu því bráðlega betri en annara verkamanna á búgarðinum. Hann hafði frítt húsnæði, en átti að fæða og klæða sig og fólk sitt á þessum 120 rúhlum. En sá böggull fylgdi skamm- rifi, að hluti launanna rann í allskonar ráðstjórnarsjóði, og launum sinum mátti hann ekki eyða nema á einum stað, í stjórnarversluninni i næsta þorpi. Við því hefði nú ekkert verið að segja, ef hann hefði getað fengið allar nauðsynjar þar og við sanngjörnu verði, en því var ekki að heilsa. Öll mat- vælasala fór fram undir ströngu eftirliti. Fyrir hvern einstakling fjölskyldu sinnar mátti liann kaupa: 1% punds af brauðum á dag, 4 pund maccaroni á viku, 1 pund af kjöti þrisvar í viku, en það var oft ekki fáanlegt, 2 pund af sykri á mánuði fyrir sjálfan sig og 600 grömm að auki fyrir konuna og 1 pakka af tei fyrir alla fjölskvlduna. Ýmiskonar matvæli í dósum voru fáanleg, en þau voru dýr, frá 1 og upp í 5 rúblur dósin. Stundum gat hann, þegar hann hafði eitt- hvað aflögu, náð í tóbak og eldspýtur frá smyglum. Laun- in fóru öll í stjórnarsjóði, og til matvælakaupa, og var kost- urinn illur ög rýr. Verst var þó, að ógerlegt var að ná í fatn- að, olíu og fleiri nauðsvnjar. Frakkneski sveitamaðurinn var lítt hrifinn af þessu ástandi og þótti mjög liafa skift um til hins verra, frá því, er hann var þar áður, því þá komust menn betur af og voru frjálsari, og var þó keisara-kúgunin rúss- neska alræmd. Einna verst undi þó Frakkinn því, að sífelt hvíldu á honum grunsemdir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.