Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 71

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 71
R O K K U R 165 big enn ekki farið að renna grun í hvernig í þessu muni liggja?“ >,Þú heldur þó ekki, að —?“ „Segðu mér, þektirðu rithönd Þanglarsar?" „Hann hafði fallega hönd, staf- irnir voru skýrir og beinir.“ „En hvernig var nafnlausa ákæru- bréfið skrifað?" „Stafirnir hölluðust aftur. Eg tók sérstaklega eftir því. En hún minti mig ekki á rithönd Danglarsar eða nokkurs, sem eg þekki.“ „Auðvitað ekki! En mér er það Ijóst, að sá, sem skrifaði bréfið breytti hönd sinni — líklega skrifaði hann með vinstri hendi.“ „Heldurðu það? Það virtist festa i skriftinni, en það getur þó ekki verið einkenni á breyttri hönd?“ „Ríddu nú við,“ sagði ábótinn. Hann tók „pennann sinn“, sem hann svo kallaði, dýfði honum í blekið og skrifaði fyrstu þrjú orð ákæru- bréfsins á léreftsræmu. Dantés horfði undrandi á skriftina, og and- artak fór eins og hrollur um hann. „Hvernig getur staðið á þessu?“ sagði hann. „Eg hefði getað svarið, að sami maður og skrifaði ákæru- bréfið, hefði skrifað þessi þrjú orð. sem þú skrifaðir núna.“ „Það er auðskilið mál, hvernig i hví liggur. Ákærubréfið var skrifað með vinstri hendi. Eg hefi ávalt veitt bvi eftirtekt, að —“ „Hverju?“ spurði Dantes óþolin- móður. „Að hægrihandar skrift hefir ávalt sín sérkenni, en vinstrihandar skrift er ávalt sjálfri sér lik.“ „Þú ert margfróður og hefir veitt niörgu eftirtekt.“ „Við skulum halda áfram, þar sem viS hættum.“ „Já, i guðanna bænum.“ Indverskur fakír. Fakír þessi kvað um þrjátíu ára skeið hafa notað naglahretti fyrir sæti á götunni, þar sem hann beið- ist ölmusu af þeim, sem fram hjá fara. Sjálfspyndun iðka margir Austurlandabúar, en líklega er það ekki alment, að hún sé notuð til þess að vekja meðaumkun annara á sér, eins og fakír þessi gerir. „Nú komum við að annari spurn- ingunni. Getur ekki hugsast, að ein- hver hafi viljað koma í veg fyrir, að þú gengir að eiga stúlkuna, — Mercédési?“ „Jú, ungur maður, sem elskaði hana.“ „Hvað hét hann?“ „Fernand.“ „Aha, spánverskt nafn.“ „Hann var Kataloníumaður." „Heldurðu, að harin hefði getað skrifað þetta þréf?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.