Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 37

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 37
131 R Ö K K U R framtakssemi, sem lestur góðra bóka veitir. Hér er altaf kvartað um, að fólkið flýi sveitirnar og sæki til kaupstaðanna. Eg þekki þó eina sveit, sem frá því eg man fyrst, befir haft ]iað orð á sér, að það- an fari enginn óneyddur, og eg bygg að hún hafi það enn. Þessi sveit er Mývatnssveit. Þetta liafa menn þakkað fegurð sveit- arinnar og búsæld. Fegurð er víðast til hér á landi og alstað- ar má búa hana til. Sumt af fegurð Mývatnssveitar hafa Mý- vetningar búið til með ræktun og reisulegum bæjum. Eg held að það sé náttúrulögmál, að mönnum þyki sú fegurðin feg- urst, sem þeir hafa sjálfir skap- að. Búsæld? Eins og ekki séu allar sveitir á íslandi skapaðar til búsældar, ef möguleikarnir að eins væru notaðir. Mývetn- ingar hafa fvrir löngu ræktað bæði land og vatn og margfald- að uppskeru og afla. Til þess að fólkið uni í sveit- imum, þarf að gera allar sveit- ir að Mývatnssveitum, og það er hægt, en til þess þarf víð- sýni, félagslyndi og framtaks- semi, til þess þarf menningu, til þess þarf bækur, til þess þarf bókasöfn og meira að segja góð bökasöfn. Mývetningar eiga bókasafn eitt hið elsta og ef til vill besta sveitarbókasafn á íslandi. Síðastliðið sumar bygðu þeir vfir það vandað steinliús. Það er vafalaust fyrsta bókasafns- hús í sveit á íslandi, en líklega ekki hið síðasta. Það er i mik- ið ráðist fyrir litla sveit, að reisa vandað steinliús yfir bóka- safnið sitt, en það er kleift, þar sem bókasafnið hefir um lang- an aldur verið sveitarbúum skóli, liefir alið upp þá víðsýni, það félagslyndi og þá framtaks- semi, sem gerir alla lilnti mögu- lega. En bókasafn Mývetninga hef- ir að sönnu ekki verið eitt um hituna. Sj7slubókasafn Þingey- inga hefir starfað um tugi ára og dreift bókum út um sveit- irnar, þar á meðal Mývatns- sveit. Það hefir haft ríkisstyrk — hlægilega lítinn. Með nokkru meiri styrk hefði það getað gert margfalt meira gagn. Þó hefir því nýlega verið reist fallegt steinhús á Húsavík, og má óliik- að skoða það sem viðurkenn- ingu fvrir það gagn, er það lief- ir gert. Sveitarbókasafn Mývetninga og Sýslubókasafn Þingeyinga vísa veginn í bókasafnamálum íslajids, svo langt sem þau ná. Við þurfum að liafa gott sveit- arbókasafn í hverri sveit og gott sýslubókasafn í hverri sýslu, en til ]>ess að ]>að verði ahnent, 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.